Author Topic: Methanol  (Read 4093 times)

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Methanol
« on: December 04, 2007, 19:05:53 »
Veit einhver hvort það er hægt að fá Methanol hérna heima ?

Ég sá gamlann þráð um það sama .. en fannst hann fullgamall til að replya á :)

kv
Gummi
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Methanol
« Reply #1 on: December 04, 2007, 19:34:36 »
Sæll vantar þér migið af því ég gæddi reddað þér nokkrum lítrum

kk þórður 8936321
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Methanol
« Reply #2 on: December 04, 2007, 19:36:57 »
Takk fyrir það.

Ég er aðallega að spá í fyrir næsta sumar.
Og þá þyrfti ég alveg örugglega slatta, ef mar ætlar að keyra á Methanol

kv
Gummi
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Methanol
« Reply #3 on: December 04, 2007, 23:41:12 »
Quote from: "GummiPSI"
Takk fyrir það.

Ég er aðallega að spá í fyrir næsta sumar.
Og þá þyrfti ég alveg örugglega slatta, ef mar ætlar að keyra á Methanol

kv
Gummi


Hvaða ökutæki ertu með??
Kristján Hafliðason

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Methanol
« Reply #4 on: December 04, 2007, 23:46:43 »
Verð með einhverja japanska dollu :)
Án gríns þá er ég á EVO

kv
Gummi
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Methanol
« Reply #5 on: December 05, 2007, 00:33:12 »
smá auka boost og pínu stærri túrbína :)

kannski CAI.

 8)  :lol:  8)
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Methanol
« Reply #6 on: December 05, 2007, 00:40:09 »
Hvaða bensíndælu og spíssa ætla menn að notast við?? Þarf ekki að tappa af kerfinu eftir hverja keppni eða ætla menn að treysta á olíusull með til að verja gegn tæringu/oxun?
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Methanol
« Reply #7 on: December 05, 2007, 02:35:36 »
Held að hann sé að meina metanól innspýtingu en ekki að keyra eingöngu á því eða?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Methanol
« Reply #8 on: December 05, 2007, 07:04:11 »
Ég er að hugsa um að keyra á methanól.

þetta þarf að sjálfsögðu stóra spíssa og mikið af þeim, og stóra eldsneytisdælu sem að þolir methanólið ofl.

Hefur enginn keyrt á methanól hérna heima ?

kv
Gummi
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Methanol
« Reply #9 on: December 05, 2007, 10:57:06 »
Quote from: "GummiPSI"
Hefur enginn keyrt á methanól hérna heima ?

kv
Gummi


Það eru bara einhver 4 tæki held ég... allt sem hefur verið með mekanískum innspýtingum.

Það er aldeilis sem á að fara að blása :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Methanol
« Reply #10 on: December 05, 2007, 10:58:34 »
Kemur allt í ljós hvernig þetta endar hjá manni.
En planið er að blása smá :)
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Methanol
« Reply #11 on: December 05, 2007, 15:59:16 »
Ok,á hvað vél?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Methanol
« Reply #12 on: December 05, 2007, 16:20:48 »
MMC 4g63
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Gunnar B

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Methanol
« Reply #13 on: December 06, 2007, 19:07:26 »
Sælir,,

Við getum boðið uppá 2 tegundir af  keppnis methanoli:

Sunoco racing methanol 99,85% hreint .
Hentar vel turbo bílum(mikið smíðuðum)
(ath. Mjög tærandi og eitrað)
-------
R E85 racing methanol
Með smurefnum í sér og efnum sem hamla tæringu.
Blandast ekki venjulegu bensíni:


Kveðja Gunni B  www.racebensin.com

Ps:
Gott væri að vita með fyrirvara ef menn
Hafa áhuga á þessu, þá getum við bætt því við
Í næstu sendingu eftir áramót!
"Have race car
   will race"