Vélin á þessum myndum er nákvæmlega það sem ég segi .... þessi ákveðna vel er 474CID sem ég ætla að nota mér til prívat skemmtunar.
Ég hef ekki keppt síðan 1981 og hef ekkert skipt mér af keppnishaldi þar syðra síðan.
Hefur einhver keppt á BBF síðan? Held ekki, en er ekki viss. Þessi 10 sekúndna barrier kostar nokkrar milljónir, algerlega burtséð frá þvi hvað þú ert að keyra.
Hér er til Ford bíll sem ég myndi treysta mér til að leysa málið á, en hann er ekki í minni eigu og ekki falur ....
Þetta er allt satt og rétt, en enginn BBF hefur farið undir 13. sek hér að því er ég best veit.
Það eru til nokkrir smáfordar sem hafa farið undir þessum tíma, t.d. Jón Trausti, Kjartan Kjartans, Grétar G og Smári. EN þetta sökkar engu að síður!!
kv
Björgvin