Author Topic: lyklar að 3rd gen  (Read 7386 times)

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« Reply #20 on: November 25, 2007, 04:31:11 »
það endar með því að annaðhvort verðuru að fá lánað svona verkfæri eða smíða þér eithvað í líkingu við þetta http://www.autozone.com/images/cds/jpg/small/0900823d801197ff.jpg :shock:
Arnar H Óskarsson

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« Reply #21 on: November 25, 2007, 10:26:20 »
Sælir :P ertu alltaf í einhverjum vandræðum með bílinn gaulzi,veistu að það er ekki eitt einasta mál að koma þessu samann!!!né í sundur!!!,ég hef gert þetta allavega 30 sinnum ef ekki oftar,og ég hef bara notað hnén og hendurnar til að pressa stýrslás plötuna nyður og verið með 2-lítil skrúfjárn mér við hönd til að stinga undir læsingar splitthringinn og náð honum af þannig og notað sömu aðferð við að koma þessu aftur saman en það er alls ekkert auðvelt fyrir óvanann að gera þetta einn og sjálfur,já og gormurinn er líka stýfur sem er rétt hjá þér gaulzi,en þú verður að passa að stýrislás platan snúi rétt!!! þegar þú ýtir þessu saman en hún passar bara uppá á sjálfan stýrisöxulinn á einn veg!!!vegna þess að hún fer í stýringar spor á stýrisöxlinum,hinsvegar gekk mér oftar verr að ná sjálfu stýrishjólinu af í sumum tilfellum en ég smíðaði mér bara mjög einfalt stykki til að ná stýrishjólinu sjálfu af,en það smíðaði ég bara úr 8-mm flatjárni og boraði á það 2-göt sem sem flútta við boltagötin sem eru ofaní í sjálfu stýrishjólinu hef bara skellt því uppað stýrisöxlinum og verið með 2 passandi "bolta ofan í gengju götin í stýrishjólinu sjálfu og náð því af þannig með að herða boltana nyður en þetta stykki sem ég smíðaði mér virkar bara eins og lítil dragkló bara svona til að þú vitir það,maður á alls ekki að nota hamar né sleggju til að ná sjálfu stýrishjólinu af,svoleiðis æfingar enda bara með klúðri og skemmdum!!!þó svo að þetta snúist ekki um stýrishjólið sjálft þá er sammt gott að vita þetta ekki rétt :wink: .kv-TRW

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« Reply #22 on: November 25, 2007, 13:47:26 »
þetta er barnaleikur með réttum tólum.....
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« Reply #23 on: November 26, 2007, 04:00:27 »
:D það er allt barnaleikur með réttum tólum Kiddi!!!,en þaug tól eru nú bara ekki alltaf til og til staðar hverju sinni sem þarf að nota þaug,þannig að menn bjarga sér þá bara á annann hátt ekki rétt.kv-TRW

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« Reply #24 on: November 26, 2007, 22:13:19 »
mér veitti ekki af þessum tólum þar sem þetta virðist gjörsamlega ekki vera sjens!  :? stýrisöxullinn virðist vera of stuttur.... þarf greinilega eitthvað að toga í hann á móti stýrislássplötunni til að koma splittinu á... því það virðist muna hátt í 5mm á að splittið komist á sinn stað
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97