Author Topic: '71-'74 Charger  (Read 9447 times)

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
'71-'74 Charger
« Reply #20 on: February 16, 2008, 01:03:08 »
Quote from: "Kallicamaro"
Quote from: "Óli Ingi"
Ţennan átti ég, var blár og svo sprautađi ég hann og tók kram og fleira í gegn


Sá fjólublái er ótrúlega fallegur, varđ mun flottari eftir sprautun.

Keypti Robbi Chargerinn af ţér Óli? man ađ hann talađi alltaf um ađ hann hafi komiđ frá Húsavík...Ţekki Robba vel ţetta var ALGER sparibíll hjá honum...var svona c.a. 95% inn í skúr stííííífbónađur hjá honum og 5% á helgarúntinum eđa á bílasýningu hehehe  :wink:  8)

STÓRglćsilegur


Já hann fékk hann hjá mér, ég átti hann í 5 eđa 6 ár, tók upp allt kram, vél og skiptingu, single plane millihedd, vel volgan ás, plönuđ hedd og létt unnin, stífari ventlagormar, converter međ 2800 stallspeed, setti í hann line lock og svo var komin 9" Ford undir hann og 4:10 hlutfall og nospin, tók hann svo og sprautađi, keypti nyjar felgur undir hann, vann mikiđ í ţessum bíl.
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Ţorgrímsson