Author Topic: 1953 Ford Popular HOTROD  (Read 3447 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1953 Ford Popular HOTROD
« on: February 14, 2008, 19:29:10 »
Maggi "HotRod" er snillingur í höndunum, þetta er Popular sem hann gerði upp fyrir 3 árum. 8)








Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
1953 Ford Popular HOTROD
« Reply #1 on: February 14, 2008, 19:40:43 »
Góður,

Eru til fl. myndir af smíðinni?
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1953 Ford Popular HOTROD
« Reply #2 on: February 14, 2008, 23:59:20 »
Ekki sem ég á, nei.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
1953 Ford Popular HOTROD
« Reply #3 on: February 15, 2008, 00:39:09 »
Maggi sýndi mér myndaalbúm bara með myndum af smíðinni af þessum.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
1953 Ford Popular HOTROD
« Reply #4 on: February 15, 2008, 17:52:02 »
Það vantar alveg mynd af bílnum eins og hann var þegar hann byrjaði.

Þá var ekkert gólf í honum, minnir að það hafi vantað hvalbakinn, enginn toppur né grind.

Það mótaði bara fyrir gluggarömmunum og brúnin var á þakinu, en þessir bílar komu með tuskutopp upprunalega.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
1953 Ford Popular HOTROD
« Reply #5 on: February 15, 2008, 21:48:36 »
Quote from: "firebird400"
Það vantar alveg mynd af bílnum eins og hann var þegar hann byrjaði.

Þá var ekkert gólf í honum, minnir að það hafi vantað hvalbakinn, enginn toppur né grind.

Það mótaði bara fyrir gluggarömmunum og brúnin var á þakinu, en þessir bílar komu með tuskutopp upprunalega.


Þessi bíll er original með trégólfi og strengdum vinyl yfir miðjan toppin.

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
1953 Ford Popular HOTROD
« Reply #6 on: February 15, 2008, 23:00:54 »
smá munur...

Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090