Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Ford Mustang 1968

(1/4) > >>

Anton Ólafsson:
Jæja, ég er orðinn uppiskroppa með 67 mustanga til að spyrja um,

Þannig að þá vindum við okkur í 68.

Þekkir einhver þennan?


Hægt að stækka hana hér.
http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=lastup&cat=-96&pos=84

Maverick70:
getur verið að þetta sé rauði sem að Leon keypti úr Garðinum?, var með brettaútvíkkunum,þessu húddi, löng fjaðrahengsli, og eithvað svoleiðis

http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=96&pos=38

Anton Ólafsson:

--- Quote from: "Maverick70" ---getur verið að þetta sé rauði sem að Leon keypti úr Garðinum?, var með brettaútvíkkunum,þessu húddi, löng fjaðrahengsli, og eithvað svoleiðis

http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=96&pos=38
--- End quote ---


Húddið sem var á gamla bílnum hans Leon kom af fastbacknun hans Bjarna,

Bjarni skipti á húddum við þá sem áttu þann rauða þegar hann fær fastbak-inn.


og bíllinn sem þú linkar inn á er 67

Maverick70:
bílinn sem ég linka er 1968, pabbi átti þennann bíl, það var búið að taka glitaugun af aftan

Anton Ólafsson:
Ok, þá er talvan mín í fokki ég fæ alltaf 67 báan upp,

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version