Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Bíll dagsins 28.nóv Trans Am
Speedy:
Góða kvöldið Félagar
ég ætla að byrja á því að leiðrétta það þessi mynd af bílnum er tekin 1977. Enn það ár Kaupir Hann maður að nafni Sigurðir Egilsson í Sölunefndinni sirka 6-7mánað Gamlan. Næsta sem að við vitum um þennan bíl sem að við vitum um hann er að það er búið að mála hann svartan og handmála Bleikan Örn á hann og stafina líka. næsta sem við vitu er að hann er kominn á selfoss og þar er víst skipt um skráningu á bílnum og er hann víst skráður árg 1975. Og líklegast er að þessi bíll sé uppá Akranesi núna og er líklegast svartur í dag. Enn Innréttingin úr þessum bíl var tekin og færð yfir í 76´bíl(enn er víst með 77´framenda) sem að er orange litur og mikið á brautinni núna.
Okkur finnst Mjög líklegt að þetta sé grái bílinn.
Belair:
--- Quote from: "Speedy" ---Góða kvöldið Félagar
ég ætla að byrja á því að leiðrétta það þessi mynd af bílnum er tekin 1977. Enn það ár Kaupir Hann maður að nafni Sigurðir Egilsson í Sölunefndinni sirka 6-7mánað Gamlan. Næsta sem að við vitum um þennan bíl sem að við vitum um hann er að það er búið að mála hann svartan og handmála Bleikan Örn á hann og stafina líka. næsta sem við vitu er að hann er kominn á selfoss og þar er víst skipt um skráningu á bílnum og er hann víst skráður árg 1975. Og líklegast er að þessi bíll sé uppá Akranesi núna og er líklegast svartur í dag. Enn Innréttingin úr þessum bíl var tekin og færð yfir í 76´bíl(enn er víst með 77´framenda) sem að er orange litur og mikið á brautinni núna.
Okkur finnst Mjög líklegt að þetta sé grái bílinn.
--- End quote ---
áttu við þennan? er þetta G1854 ?
Speedy:
Nei Líklegast ekki þessi bíl með G númerið er með 75framenda enn þessi sem að er gamli Grái er svartur með 76framenda og er skráður með 75 skráningu.. Þessari skráningu var breytt fyrir mörgum árum og ekki vitum við afhverju það var gert enn ekki óalgengt á þessum árum að það væri gert í eitthverju stríði við opinber yfirvöld.... :lol:
Vettlingur:
--- Quote from: "Speedy" ---Góða kvöldið Félagar
ég ætla að byrja á því að leiðrétta það þessi mynd af bílnum er tekin 1977. Enn það ár Kaupir Hann maður að nafni Sigurðir Egilsson í Sölunefndinni sirka 6-7mánað Gamlan. Næsta sem að við vitum um þennan bíl sem að við vitum um hann er að það er búið að mála hann svartan og handmála Bleikan Örn á hann og stafina líka. næsta sem við vitu er að hann er kominn á selfoss og þar er víst skipt um skráningu á bílnum og er hann víst skráður árg 1975. Og líklegast er að þessi bíll sé uppá Akranesi núna og er líklegast svartur í dag. Enn Innréttingin úr þessum bíl var tekin og færð yfir í 76´bíl(enn er víst með 77´framenda) sem að er orange litur og mikið á brautinni núna.
Okkur finnst Mjög líklegt að þetta sé grái bílinn.
--- End quote ---
Ég á þennan bíl þegar þessi mynd er tekin veturinn 83-84. Seldi hann í Kópavoginn, var 4 gíra beinskiftur en ég setti í hann sjálfskiftingu úr Tempest sem ég reif. sé ennnþá eftir Trans aminum
Kveðjur
Maggi :cry:
Guðmundur Björnsson:
Jæja gott að fá þessar sögur.Ef hann er með 75 skráningu og á
Akranesi þá dettur mér eitt fastanúmer í hug, en það er EL246.
Moli eða Anton, nenniði að dúndra upp ferlinum? TAKK..
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version