Author Topic: Sumarið 2008 Reglur og breytingar !  (Read 3566 times)

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Sumarið 2008 Reglur og breytingar !
« on: January 08, 2008, 22:18:56 »
Keppnistímabilið fer að nálgast.  Hvað ætla menn og konur að gera fyrir sumarið ?

Einhverjar hugmyndir um breytingar á flokkum ?

Er áhugi fyrir breytingum ?

Hvernig væri að fjölga flokkum , keyra standard flokk og svo breyttan + flokk ?

Við þurfum að fá inn öflugan V2 flokk þar sem einhver áhugi er fyrir svoleiðis flokki.

Legg til að við opnum að 1300cc flokk upp í 14-1500cc þannig að við komum nýju Busunni inn og svo Kawa 14 hjólinu.

Einnig þarf að vera flokkur sem er opinn fyrir nánast öllum breytingum
þ.e.a.s. túrbó , nítró , big bor.
Legg til að sá flokkur verði ekki keyrður með prjóngrind og breykkuðum afturgaffli.

Ef menn vilja meiri breytingar en þetta þá er til ofurhjólaflokkur sem er alveg galopin fyrir breytingum.



Kveðja Davíð

Offline þrösturn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
    • http://myspace.com/225crew
Sumarið 2008 Reglur og breytingar !
« Reply #1 on: January 09, 2008, 00:49:22 »
væri alveg til í að sjá eitthvað af þessum v2 hjólum í sumar og athuga hvað dukinn getur á móti þeim

Offline VRSCD

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Sumarið 2008 Reglur og breytingar !
« Reply #2 on: January 09, 2008, 15:12:16 »
verður að koma V2 flokkur svo sá flokkur af hjólum hafi einhvern sama stað mun örugglega mætta á mínu

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Sumarið 2008 Reglur og breytingar !
« Reply #3 on: January 09, 2008, 19:10:22 »
en afhverju v2 flokk :?  hvað eru þessi hjól mörg cub :?:  það eru flokkar hvað frá 600 cub  :? er þörf á nýum flokk :?  :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Sumarið 2008 Reglur og breytingar !
« Reply #4 on: January 09, 2008, 21:13:32 »
Tillögum að reglubreytingum skal skila inn til nefndar sem fer yfir tillögur að breytingum eða kemur með tillögur sjálf til reglu eða flokkabreytinga.

Tillögur skulu berast nefndinni skriflega fyrir 5 Janúar hvers árs.

Nefndin skal skipuð minnst 3 og ekki fleirum en 5 mönnum ,sem ekki sitja við stjórn KK á því tímabili, völdum af stjórn klúbbsins til tveggja ára í senn.

Þessi nefnd skal þar næst að boða til fundar með keppendum í þeim flokkum sem lagt er til að breyta til að rökræða tillögur eftir að fresti til að skila inn tillögum lýkur.

Þær tillögur sem nefndin samþykkir þarf svo að kjósa um
á aðalfundi.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Davíð S. Ólafsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 306
    • View Profile
Sumarið 2008 Reglur og breytingar !
« Reply #5 on: January 09, 2008, 22:24:08 »
Það hafa borist tillögur til KK á maili fyrir 5. jan.

Reglugerðarnefnd fyrir hjól er ekki sú sama og fyrir bílana svona til þess að auðvelda vinnu nefndarmanna.

Í reglugerðarnefnd fyrir hjól eru 3 mætir menn.

Davíð

Offline VRSCD

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Sumarið 2008 Reglur og breytingar !
« Reply #6 on: January 10, 2008, 13:24:20 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
en afhverju v2 flokk :?  hvað eru þessi hjól mörg cub :?:  það eru flokkar hvað frá 600 cub  :? er þörf á nýum flokk :?  :?:


V2 hjólin eru flest önnur gerð af hjólum venjulegur Haraldur Daviðsson er um 1200cc-1573cc sem þýðir að hann fer með ZZR1200 og búsunum í flokk suzuki boulevard er 1800cc en er rétt að skila rúmum 100hp og vigtar eins og skriðdrekki og mætti gróflega reikna að það muni um 4 sec á þessum hjólum. þetta er eins og að reyna við fullvaxinn V8 á subaru Justy  :shock: og tell ég það ekki mjög áhuga vert hvorki fyrir áhorfendur eða keppendur þetta verður að vera á sambærilegu plani sem bæði bílar og hjólin eru að keppa á annars er þetta bara enginn spenna í þessu  

Just my 2cents  :D

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Sumarið 2008 Reglur og breytingar !
« Reply #7 on: January 10, 2008, 18:25:46 »
já ok var að misskilja þetta líst vel á 8)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline PHH

  • In the pit
  • **
  • Posts: 66
    • View Profile
Re: Sumarið 2008 Reglur og breytingar !
« Reply #8 on: January 12, 2008, 21:05:58 »
Quote from: "Suzuki"


Legg til að við opnum að 1300cc flokk upp í 14-1500cc þannig að við komum nýju Busunni inn og svo Kawa 14 hjólinu.


Þá mæti ég allavegana :wink: