Mottó vetrarins er: Vinna í tryllitækinu í vetur og koma því í notkun á Kvartmílubrautinni næsta sumar
Nei,ég á ekki þennan bíl.Bara oft dáðst að því að einhver skyldi hafa sett hann í góða geymslu og varðveitt.Væri örugglega löngu ónýtur annars eins og margir aðrir