Author Topic: Óska eftir RWD gm folksbíl í skiftum fyrir gmc pickup  (Read 1848 times)

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Óska eftir RWD gm folksbíl í skiftum fyrir gmc pickup
« on: November 23, 2007, 23:49:58 »
Ég er að leita mér af aftuhjóladrifnum chevrolet/pontiac/oldsmobile fólksbíl sem ég get brúkað v8 Chevy vél og skiftingu í.
Verður að vera með grind sem er í lagi en má vera ryðgaður á boddyi vélarlaus og skiftingarlaus.
En skráning verður að vera í lagi.
Í skiftum fyrir GMC K2500 pickup ´88 modelið beinskiftum með 350 tbi,
Þarf að gera við,
Framhásingu(öxull dregst örlítið út).
Kúplingu(kúplar ekki á milli 2. og 3.).
Gírkassi(á það til að detta úr 3. gír, getur fylgt annar kassi með í lagi,Gæti þessvegna verið slitin gírstöng).
Lítilsræði af ryði.
Bílinn er ekki á númerum og átti að fara í endurskoðun fyrir ári síðan en getur afhents á númerum með vikufrest til skoðunar.
Upplýsingar í ep á til fleirri myndir af pickup :smt064
Auglýsing gildir til áramóta eftir það verður bílinn rifinn og öllu nema vél fleygt, hef næg project til að endast mér næstu árin :smt012
Arnar H Óskarsson