Author Topic: 70-71 Thunderbird  (Read 8689 times)

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
70-71 Thunderbird
« on: November 23, 2007, 22:39:53 »
Á einhver mynd af T-bird. sem stóð í skeifuni í rvk um 88-89.
Þetta var ca 70 árgerð, með svona grill sem var eins og mið á fallbyssu.
Hann var grænn og hægri hurðin var komin inn í miðjan bíl eftir tjón.
Hann var með 429 eða 460. Síðan sá ég hann sundurtættan upp í vöku.
Bíllin var mjög vel farin fyrir utan þetta tjón. Þetta var mjög flottur bíll
og mjög flottur að innan, rafmagn í öllu. Það væri gaman ef einhver
veit eitthvað um þennan bíl.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
70-71 Thunderbird
« Reply #1 on: November 24, 2007, 13:58:55 »
Þetta var svona tæki.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
70-71 Thunderbird
« Reply #2 on: November 24, 2007, 15:03:50 »
Þarna er líklega um að ræða bíl sem Sveinbjörn Guðjohnsen átti og ég held að hann hafi flutt hann inn. Þessi bíll stóð um tíma (líklega 84-85) á horninu á Nóatúni og Brautarholti fyrir utan verslunina hjá honum (Bílabúðina H. Jónsson)
Ég var að pæla í þessum bíl á sínum tíma en var í skóla þannig að buddan leyfði þetta ekki á þeim tímapunkti...Því miður.
Þessi bíll var síðan eyðilagður þegar honum var snúið utan um staur eftir að Sveinbjörn seldi hann og rifinn einhverju síðar.
Mig mynnir að staurinn hafi lent í hurðastafnum og gengið vel inn í hvalbakinn og mælaborðið.
Þetta var svakalega flott græja, með rafmagni í öllu og öllum hugsanlegum þægindum og missir af þessum bíl.
Kveðja: Ingvar

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
70-71 Thunderbird
« Reply #3 on: November 24, 2007, 15:27:15 »
svakalega flottur frammendi 8)
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
70-71 Thunderbird
« Reply #4 on: November 24, 2007, 19:34:27 »

Er þetta hann þarna við hliðiná?

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
70-71 Thunderbird
« Reply #5 on: November 24, 2007, 20:15:38 »
Nei
Kveðja: Ingvar

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
70-71 Thunderbird
« Reply #6 on: November 24, 2007, 20:45:03 »
þetta er með svölustu framendum sem maður hefur séð
þeir eru svo ljótir að þetta er orðið töff aftur
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
70-71 Thunderbird
« Reply #7 on: November 24, 2007, 23:46:51 »
Quote from: "Damage"
þetta er með svölustu framendum sem maður hefur séð
þeir eru svo ljótir að þetta er orðið töff aftur


eru eithvað bilaður,, þetta er bara vígalegt :evil:
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
70-71 Thunderbird
« Reply #8 on: November 25, 2007, 00:00:18 »


Þetta er bara vígalegt, það er satt. Manni finnst samt framstykkið frá hvalbak vera svona alltof laaaaangt 8)

Engu að síður mjög flottir bílar og nefið minnir óneitanlega á Montego, en við bræður eigum einmitt einn slíkan 8)

kv
Björgvin

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
70-71 Thunderbird
« Reply #9 on: November 25, 2007, 00:12:46 »
Væri til í einn svona. Skella Edelbrock álheddum ofan á 429 vélina og,
600 plús hestöfl ekkert mál. Það væri gaman eða stoppa á ljósum við
hliðina á ýmsum "sportbílum" á þessu teppi .
En það er ekkert að marka bílin á mynd.
Ég man þegar sá hann í skeifuni, ég hafði aldrei séð annað eins.
Það er ca hálfur meter frá nefinu aftur að grilli.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
70-71 Thunderbird
« Reply #10 on: November 25, 2007, 00:53:24 »
Quote from: "m-code"
Væri til í einn svona. Skella Edelbrock álheddum ofan á 429 vélina og,
600 plús hestöfl ekkert mál. Það væri gaman eða stoppa á ljósum við
hliðina á ýmsum "sportbílum" á þessu teppi .
En það er ekkert að marka bílin á mynd.
Ég man þegar sá hann í skeifuni, ég hafði aldrei séð annað eins.
Það er ca hálfur meter frá nefinu aftur að grilli.


600 hö???

Já það er gaman að vera til, ég hef samt greinilega ekki valið rétta leið 8)

kv
Björgvin

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
70-71 Thunderbird
« Reply #11 on: November 25, 2007, 01:08:25 »
Það er rétt að það er ekkert að marka þennan bíl á mynd, og hann virkar alls ekki svona sleðalegur annars.
Reyndar var þetta nef á þessum bílum hálfgerður vandræðagripur því að klaufskir kanar voru duglegir að "snýta" því þegar þeir voru að leggja í stæði og ný grill rokseldust hjá umboðsaðilunum. :roll:
En svo var stuðarinn allsérstakur líka en hann var heljarinnar krómhlunkur sem náði langt undir framendan á bílnum, og gerði allsérstakan svip á hann ásamt nefinu.
Afturstefnuljósin voru mynnir mig fjórskipt og blikkuðu í röð frá miðju og út til hliðar svipað og á Cougarinum, og innréttingin var með þeim flottustu sem maður hafði séð á þeim tíma.
Kveðja: Ingvar

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
70-71 Thunderbird
« Reply #12 on: November 25, 2007, 02:15:06 »
Tunder eru tæmdiir hér
Tónar illa í menn.
Ekki að það einhver hér,
Er hefur verið að alvöru senn

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
70-71 Thunderbird
« Reply #13 on: November 25, 2007, 03:41:54 »
Quote from: "Zaper"
Quote from: "Damage"
þetta er með svölustu framendum sem maður hefur séð
þeir eru svo ljótir að þetta er orðið töff aftur


eru eithvað bilaður,, þetta er bara vígalegt :evil:

jafn vígalegt og þetta
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
70-71 Thunderbird
« Reply #14 on: November 25, 2007, 03:57:28 »
nei í mun hærri gæðarflokki :lol: þetta er ekkert sambærilegt.
og ekkert líkt þrátt fyrir þetta nef.

en hvað varð annars um þennan le mans, er það ekki
þessi er nú annars ekkert slæmur bara með ómögulegt húdd,
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
70-71 Thunderbird
« Reply #15 on: November 25, 2007, 08:49:31 »
Quote from: "Damage"
jafn vígalegt og þetta


Halló, halló, þarna er stór munur á :!:  :!:  :!:  :shock:

Þetta eru svo langt frá því að vera sambærilegir fákar, enda pontiacinn ógeðslegur :wink:

kv
Björgvin

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
70-71 Thunderbird
« Reply #16 on: November 25, 2007, 11:21:20 »
Ég vildi nú frekar eiga þennan Grand Am heldur en T-bird-inn. Mér finnst þetta með ljótari T-bird-um sem hafa verið framleiddir.  :wink:

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
70-71 Thunderbird
« Reply #17 on: November 25, 2007, 13:42:43 »
einn til sölu

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1970-T-Bird-Mint-ORIGINAL-with-only-28-900-MILES_W0QQitemZ260186372140QQihZ016QQcategoryZ6240QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem




Verð ökutækis í USD:     13.500      USD
Gengi á USD:    60     ISK
Flutningskostnaður:    185.000     ISK
Stofn til Tolls og Virðisauka:    1.001.075     ISK
 
 
Tollur(13%):    130.140     ISK
Virðisauki(24,5%):    277.148     ISK
Samtals aðflutningsgjöld:    407.287     ISK
 
 
Stofn til aðflutningsgjalda:    1.001.075     ISK
Aðflutningsgjöld    407.287     ISK
Ýmis kostnaður við skráningu:    21.864     ISK
Samtals:    1.430.226     ISK
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

AlliBird

  • Guest
70-71 Thunderbird
« Reply #18 on: November 25, 2007, 14:03:02 »
Það er í raun ekki talað T-Bird sem klassík eftir ´66, eftir það var þetta orðið hálfgert Mercury-Lincoln samsull.
Þó var reynt að halda einhverjum carakter, og þessvegna er nefið svona,- á að vísa í gogginn á Þrumufuglinum.

Þessir hlunkar þykja yfirleitt ekki fallegir en sem betur fer hafa menn misjafnan smekk...

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
70-71 Thunderbird
« Reply #19 on: November 25, 2007, 14:04:56 »
Þessi bíll 1970 bíll er ekki orðinn 40 ára (nema ég hafi misst af nokkrum árum og það sé komið 2010 ;) ) og er með 45% vörugjaldi :(
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race