Ég er að reyna finna út úr því hvaða flokk mar á að stefna á að vera í næsta sumar.
Ég er á 4cyl awd turbo bíl.
Það sem að ég hef áhuga á að gera er eftirfarandi
Að geta keyrt á betra bensíni en pumpu bensíni til að fullnýta setupið - það þýðir það að ég passa ekki í GT eða RS
Ég er með stærri túrbínu heldur en kemur original - þar af leiðandi passa ég ekki í SE skilst mér.
Ég myndi vilja geta keyrt upp á braut og til baka - gerir það að verkum að ég get ekki verið í GF .. eða ?
Bara pælingar svona víst mar hefur tíma til að mögulega breyta til að passa í einhvern flokk

kv
Gummi