Author Topic: Charger  (Read 9123 times)

Offline IngvarRJ

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Charger
« on: November 21, 2007, 19:46:15 »
Veit ekki hvort þessi hafi komið áður hérna...

En allavega á einhver fleiri myndir af þessum og er hann enn til í dag ?





Mynd tekin af Bilavefur.net   vona að það sé í lagi.

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Charger
« Reply #1 on: November 21, 2007, 19:57:19 »
það er nu til einhverstaðar herna umræða um þennan bil... man reindar ekki hvar :?

minnir ad kalli málari hafi gert hann svona stuttu eftir diskóglimerið
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Robbi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 161
  • Verðugt verkefni í skúrnum........
    • View Profile
Charger
« Reply #2 on: November 21, 2007, 20:02:12 »
Þessi er farinn yfir móðuna miklu
 :cry:
Róbert Hjörleifsson
enduro@hive.is
661-9292
barracuda notchback 1968

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Charger
« Reply #3 on: November 21, 2007, 20:13:27 »
Hvaða mikla móða er það?
Kannski bara á gleraugum einhvers?

Þessi bíll er enþá ofanjarðar og "tiltölulega heill" eins og Sigurjón Andersen mundi segja.  Er á beit á hinum eina sanna Moparjönkjardi og er þar kyrfilega gætt af mannýga hrútnum Hemi.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Charger
« Reply #4 on: November 21, 2007, 21:03:26 »
:roll:
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Charger
« Reply #5 on: November 21, 2007, 22:27:52 »
Quote from: "Zaper"
:roll:


Þetta er nú bara sorglegt :(
Þorvarður Ólafsson

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Charger
« Reply #6 on: November 21, 2007, 22:51:27 »
"Tiltölulega heill" er athyglisverð skilgreining á ástandinu á þessu greyji :roll:
Annars var ég að laga frambretti á gulum ´73 eða ´74 Charger fyrir ca. 3-4 árum síðan, og þá þurfti ég að spóla mig í gegnum óteljandi lög af rauðu glimmeri, glæru og einhverjum fleiri litum áður en ég komst niður í járn.  
það bretti hefur nokkuð líklega verið ættað af þessum. :spol:
Kveðja: Ingvar

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Charger
« Reply #7 on: November 21, 2007, 23:00:43 »
er sá bíll ekki annað boddý?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Charger
« Reply #8 on: November 21, 2007, 23:02:46 »
Eru ekki sömu frambretti.
Ég man allavega ekki eftir öðrum svona svakalega glimmeruðum.
Kveðja: Ingvar

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Charger
« Reply #9 on: November 21, 2007, 23:08:21 »
Quote from: "Zaper"
:roll:

hvernig bíll er þessi blái milli hvíta og ryðbrúna með stuðaranum uppá skottinu? sá með bognu afturrúðuna
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Charger
« Reply #10 on: November 21, 2007, 23:08:49 »
Quote from: "Ingvar Gissurarson"
Eru ekki sömu frambretti.
Ég man allavega ekki eftir öðrum svona svakalega glimmeruðum.


nú bara hef ég ekki hugmynd :) enda þú mun fróðari um þetta en ég
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Charger
« Reply #11 on: November 21, 2007, 23:20:48 »
Sá guli er allt annað boddy,

En sá guli var nú einu sinni rauður.

Þetta er sá guli.


Þetta er hann líka.


og þetta er hann líka,


Hérna er til gamans númmera ferillinn á þeim gula
17.11.2006   FA540   Almenn merki
22.10.2004   G 768   Fornmerki
30.04.2001   FA540   Almenn merki
20.08.1986   G9626   Gamlar plötur
08.08.1986   G14400   Gamlar plötur
05.06.1986   Ö1841   Gamlar plötur
15.07.1982   R37542   Gamlar plötur
08.10.1981   X1172   Gamlar plötur
06.06.1979   F638   Gamlar plötur
17.08.1978   R2374   Gamlar plötur
06.07.1978   R60445   Gamlar plötur

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Charger
« Reply #12 on: November 21, 2007, 23:26:23 »
Quote from: "íbbiM"
Quote from: "Ingvar Gissurarson"
Eru ekki sömu frambretti.
Ég man allavega ekki eftir öðrum svona svakalega glimmeruðum.


nú bara hef ég ekki hugmynd :) enda þú mun fróðari um þetta en ég


Ég er nú ekkert viss um að ég sé það, og ekki bætir að maður er farinn að "ryðga" talsvert í þessu með aldrinum.:oops:  (Eins og með bílana)

Mér datt þessi allavega fyrst í hug þegar ég var að brjótast niður úr þessum ósköpum. (notaði hamar og sporjárn þar sem var þykkast)  :smt098
Kveðja: Ingvar

Offline charger73

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 131
    • View Profile
Charger
« Reply #13 on: November 21, 2007, 23:26:31 »
Þetta er minn bill hann var einmitt sprautaður gulur af fyrri eiganda a suðurnesjum lagaði lakkið siðasta vetur hafði sprungið sumsstaðar
Einar G Brynjolfsson

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Charger
« Reply #14 on: November 21, 2007, 23:40:57 »
Quote from: "edsel"
Quote from: "Zaper"
:roll:

hvernig bíll er þessi blái milli hvíta og ryðbrúna með stuðaranum uppá skottinu? sá með bognu afturrúðuna


dart
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Dundari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Charger
« Reply #15 on: November 22, 2007, 00:37:31 »
hvar samt þessi í dag, án efa einn flottasti bíll landsins að mínu mati eftir hann var sprautaður svona græjaður 8)  8) eða mér finnst það allavega 8)
Kv
Björgvin Ingvarsson

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Charger
« Reply #16 on: November 22, 2007, 00:46:14 »
er þetta ekki bíllinn sem er/var á selfossi ?, sá bíll var allavega til sölu síðast þegar ég vissi  :)
Gísli Sigurðsson

Offline Dundari

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Charger
« Reply #17 on: November 22, 2007, 01:13:12 »
held að hann sé ekki þar lengur, þetta er bíllinn sem óli ingi húsvikingur dragstereigandi fyrverandi átti og tók meira og minna allan í gegn að ég held, allavega málaði og fór í allt kramið og eitthvað meir. ´gaman að vita hvar hann væri niðurkominn í dag!
Kv
Björgvin Ingvarsson

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Charger
« Reply #18 on: November 22, 2007, 12:04:54 »
Quote from: "Dundari"
hvar samt þessi í dag, án efa einn flottasti bíll landsins að mínu mati eftir hann var sprautaður svona græjaður 8)  8) eða mér finnst það allavega 8)


Mér finnst þessi vera langt frá því, þetta body er svo margfallt ljótara heldur en á ´68-70 bílunum :roll:
Þorvarður Ólafsson

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Charger
« Reply #19 on: November 22, 2007, 19:22:10 »
Quote from: "Zaper"
Quote from: "edsel"
Quote from: "Zaper"
:roll:

hvernig bíll er þessi blái milli hvíta og ryðbrúna með stuðaranum uppá skottinu? sá með bognu afturrúðuna


dart


þetta er 69 Dart GT. Jónas Karl á hann núna. þessi riðbrúni með stuðarann á skottinu er síðan 67 gt dart.