Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Charger

<< < (4/7) > >>

Dundari:
hvar samt þessi í dag, án efa einn flottasti bíll landsins að mínu mati eftir hann var sprautaður svona græjaður 8)  8) eða mér finnst það allavega 8)

Gilson:
er þetta ekki bíllinn sem er/var á selfossi ?, sá bíll var allavega til sölu síðast þegar ég vissi  :)

Dundari:
held að hann sé ekki þar lengur, þetta er bíllinn sem óli ingi húsvikingur dragstereigandi fyrverandi átti og tók meira og minna allan í gegn að ég held, allavega málaði og fór í allt kramið og eitthvað meir. ´gaman að vita hvar hann væri niðurkominn í dag!

burgundy:

--- Quote from: "Dundari" ---hvar samt þessi í dag, án efa einn flottasti bíll landsins að mínu mati eftir hann var sprautaður svona græjaður 8)  8) eða mér finnst það allavega 8)
--- End quote ---


Mér finnst þessi vera langt frá því, þetta body er svo margfallt ljótara heldur en á ´68-70 bílunum :roll:

Junk-Yardinn:

--- Quote from: "Zaper" ---
--- Quote from: "edsel" ---
--- Quote from: "Zaper" --- :roll:
--- End quote ---

hvernig bíll er þessi blái milli hvíta og ryðbrúna með stuðaranum uppá skottinu? sá með bognu afturrúðuna
--- End quote ---


dart
--- End quote ---


þetta er 69 Dart GT. Jónas Karl á hann núna. þessi riðbrúni með stuðarann á skottinu er síðan 67 gt dart.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version