Author Topic: Mustang  (Read 4136 times)

Offline EinarRafnEiđsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Mustang
« on: December 05, 2007, 04:28:42 »
ég er nýr hérna á ţessu spjallborđi, enn ég hef veriđ ađ skođa ţetta lengi og ég var ađ spá í hvort ţađ séu margir mustangar frá 67-70 fastback til sölu en ef ţiđ vitiđ um einhverja ţá megiđ ţiđ endilega tilkynna ţađ hérna.

Takk fyrir.

Einar Rafn Eiđsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott ţá er stćrra betra
    • View Profile
Mustang
« Reply #1 on: December 05, 2007, 09:55:42 »
til í kippum :^o
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en ţá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveđja Kristján Skjóldal

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Mustang
« Reply #2 on: December 05, 2007, 16:27:04 »
...en engir sem eru til sölu!

nema kannski ţessi... ´69 Mustang Mach 1, S-code međ 390 og 4 gíra. Held ađ verđ miđinn sé um 4-4.5 milljónir!

Magnús Sigurđsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline EinarRafnEiđsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Mustang
« Reply #3 on: December 05, 2007, 17:00:38 »
vitiđi um einhverja sem eru til sölu ţar ađ segja ekki á einhverju himinháu verđi, mega vera í slöppu ástandi.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Mustang
« Reply #4 on: December 05, 2007, 17:11:32 »
veit um einn '69 '70, er vélar-skiftingar og innréttingalaus, veit samt ekki hvort hann sé til sölu, en skal spurja ađ ţví
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Mustang
« Reply #5 on: December 05, 2007, 17:14:22 »
ebay.com  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Mustang
« Reply #6 on: December 05, 2007, 17:33:28 »
Lítill sem enginn séns fyrir ţig ađ fá svona bíl undir 1.5 - 2.0 milljón hérna heima ţ.e. EF ţeir eru til sölu.

Annars er enginn annar til sölu eftir ţví sem ég best veit.

Best vćri fyrir ţig ađ kaupa svona bíl erlendis frá.
Ţessir bílar eru ađ detta í 40 ára aldurinn sem ţýđir ađ tollurinn fer í 13% í stađ 40%.

1967 Bílar:

http://www.pjsautoworld.com/1960cars/1967fordmustangfastback.html <-- kominn hingađ á um 2.8 milljónir

http://www.cars-on-line.com/32159.html <-- 2.5 milljónir

http://www.cars-on-line.com/26296.html <-- 3.8 milljónir


1968 Bílar 40 ára eftir áramót, reiknast miđađ viđ ţađ!

http://www.cars-on-line.com/34138.html <-- 3.6 milljónir

http://www.cars-on-line.com/33322.html <-- 1.4 milljónir

http://www.cars-on-line.com/32906.html <-- 2.5 milljónir


1969 Bílar

http://www.cars-on-line.com/34083.html <-- 6.1 milljónir

http://www.cars-on-line.com/33905.html <-- 3.5 milljónir

http://www.cars-on-line.com/33257.html <-- 7.5 milljónir


1970 bílar

http://www.cars-on-line.com/34195.html <-- 5.5 milljónir

http://www.cars-on-line.com/33761.html <-- 4.0 milljónir

http://www.cars-on-line.com/31328.html <-- 3.5 milljónir


Ţetta er svona til ađ gefa ţér hugmynd. Ţessir bílar eru alveg svađalega dýrir, enda mjög eftirsóttir um allan heim.

Hérna er síđan umrćđa um alla 1970 Mustangana hérna heima --> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=25878

Ég keypti minn ´68 fastback í haust eftir ađ hafa veriđ búinn ađ reyna ađ eiganst hann í nokkur ár, reyndar var ţađ slembilukka ađ ég eignađist hann ţví ég fékk tilbođ í bíl sem ég var nýbúinn ađ laga nánast sama dag og ´68 bíllinn var auglýstur til sölu.

Ţessi seldist víst í vetur á 1.5 milljón, mjög heill bíll en ţarf ađ mála.

Magnús Sigurđsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Mustang
« Reply #7 on: December 06, 2007, 00:04:25 »
Maggi,ţú veldur ţessum drengjum vonbrigđum,ţeir eru ađ búast viđ 100-150.000 kr.bílum  :smt042
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Mustang
« Reply #8 on: December 06, 2007, 00:15:17 »
Quote from: "Chevelle71"
Maggi,ţú veldur ţessum drengjum vonbrigđum,ţeir eru ađ búast viđ 100-150.000 kr.bílum  :smt042

Ţađ má náttúrulega alltaf taka Corollu, og eitt stk. svona plastboddý af funnycar og klćđa toyotuna í föt  :lol:

Valbjörn Júlíus Ţorláksson - GSM: 820-8488

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Mustang
« Reply #9 on: December 06, 2007, 14:26:09 »
Quote from: "edsel"
veit um einn '69 '70, er vélar-skiftingar og innréttingalaus, veit samt ekki hvort hann sé til sölu, en skal spurja ađ ţví

ekki til sölu
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Mustang
« Reply #10 on: December 06, 2007, 16:53:58 »
Quote from: "edsel"
Quote from: "edsel"
veit um einn '69 '70, er vélar-skiftingar og innréttingalaus, veit samt ekki hvort hann sé til sölu, en skal spurja ađ ţví

ekki til sölu

Hvađa Mustang ertu ađ tala um?
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302