Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Smá fyrir Tönju (Camaro-Girl)

(1/2) > >>

Einar K. Möller:
Þú myndir örugglega vilja prófa þessa:





Báðir þessir bílar eru með 870cid Fulton vélar, 5-Þrepa Nítró o.sv.frv... kosta litla $100.000

Efri bíllinn verður með 898cid á næsta ári sá neðri er víst að skipta yfir í Turbo (já Baldur, turbo  :lol: ).

Camaro-Girl:
Þetta er minn draumur og væri nu bara meiri
draumur að eiga eina svona græju.
Hef alltaf sagt þegar að eg vinn í lotto (hehe)
þá mun eg kaupa einn svona og ein 68-69 camaro
sem sunnudags runtara 8)



http://youtube.com/watch?v=xAN73Im0WBQ&mode=related&search=

þetta er eg þegar að eg er komin á 70 aldurinn hehe

Gilson:
þetta er nú meiri vélarstærðin. Hvað ætli sé stærsti mótorinn sem hefur farið  ofaní "fólksbifreið"  ?

Einar K. Möller:
Fulton er nýbúinn að smíða 5x 898cid mótora og er víst á leiðinni að græja einn 904cid. Einn úti var að fá sér 928cid HEMI og þeir eru búnir að búa til blokk byggða á BBC sem höndlar 940cid. Jon Kaase smíðaði svo 922cid mótor sem fór í Truck Pulling græju.

Gilson:
það er ekkert annað  :shock:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version