Jæja best að prufa að gera þráð hér svo þið getið séð hvað búið er að gera í Suprunni.
Hér kemur listinn yfir breytingarnar á vélbúnaði, fenginn frá Ragga fyrri eiganda, sem á líka heiðurinn af öllum þessum breytingum.
Boost Logic Turbo Kit - 71mm Turbo with a .81 A/R
SUS321 Tig Welded Tubular Header
HKS 50mm SS Wastegate
4” Stainless Steel Downpipe
4” Stainless Steel Midpipe
4” Aluminum Intake Pipe with Anti-Heat Coating
Braided Oil feed and Return Kit with Aeroquip fittings and Lines
4" AEM Dry flow air filter
K&N Breathers
High Quality Silicone Connecters
Powerhouse Racing Fuel System
Dual Fuel pumps, 1 Walbro and 1 Denso
PHR 17.5mm ID high flow fuel rail
Siemens 850cc fuel injectors
-6AN Stainless Steel braided fuel lines
liquid-filled fuel pressure gauge
Aeromotive EFI fuel pressure regulator
polymer fuel pump wrap
AEM EMS (Engine Management System)
AEM Map Sensor - 3.5 bar
GM Intake Air Temp Sensor
Greddy 3-Row Front Mount Intercooler Kit
core measuring 600x300x100mm
Crower Springs and Retainers Set
HKS Camshafts 264 Duration
4" Boost Logic Polished Exhaust
Boost Logic Crank Pulley
HKS Racing Blow-Off Valve Type 2
Titan Motorsports Cam Gears
ARP Head Studs
HKS DLI-2 Twin Power Ignition Amplifier
HKS EVC 5 - KPA Measurement (Electronic Boostcontroller)
PLX Devices R-500 Wide Band Kit
EGT Probe Kit (K-Type)
Blitz Dual turbotimer
AutoMeter 52mm Boost Gauge
Powerhouse Racing Polished Upper Radiator Pipe Kit
V160 6speed Getrag beinskipting(þolir vel yfir 1000 hp ut i hjol )
RPS Stage 3 clutch disc, Orginal flywheel.
Ég var enganveginn að fýla þennan rauða lit sem var á honum og í þokkabót orðinn grjótbarinn og veðraður, þannig að ég ákvað að sprauta hann svartann. Með hjálp góðra félaga þá tók það ekki langan tíma eða 16 daga! og eiga þeir þakkir skildar.
Hægt er að sjá fleiri myndir á bloggsíðunni:
http://danni.blog.is/blog/danni/Síðan er ég líka búinn að skipta um bremsudiska, klossa, efri spyrnur, stýrisenda að framan og ný dekk allann hringinn. Síðan á að kíkja á stífur og bremsur að aftan næst.
Það þarf allavega ekki að spá í aflinu strax, er ennþá með hann stilltann á lægsta boostið sem hægt er og virkar fínt...
Núna er bara að finna veltiboga í hann ásamt körfustól og 4pt.belti svo maður geti prufað hann uppá braut.