Author Topic: Camaro Z28  (Read 3945 times)

Offline Kallicamaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 178
    • View Profile
Camaro Z28
« on: August 22, 2008, 20:32:25 »
Langar að henda inn hérna nokkrum myndum af Camaroinum mínum, hef aldrei hent inn myndum hingað. Fór með hann niður í Bónfeðga á Selfossi og fékk að þrífa og bóna þar í gærkvöldi ásamt nokkrum félögum.

Er búinn að vera með þennan bíl í núna tvö og hálft ár og margt og mikið búið að gera og ýmislegt gengið á, m.a. Nýr LS1 mótor á Ljónstöðum, nýtt drif 3.23 og driflæsing hjá Icecool, er nánast búinn að fullkomna hann útlitlega séð fyrir utan SS spoiler, nema að manni detti það í hug að fara setja á hann black chrome grill og ný afturljós og svo má leika sér í að máta á hann felgur eftir því sem manni dettur í hug.

En núna er bíllinn í frábæru standi hjá mér og hefur aldrei verið að virka betur en einmitt núna með nýjann mótor.

En hér eru nokkrar myndir síðan í gær og eikker samtíningur frá kaupdegi og til dagsins í dag.



Bónfeðgar 21.Ágúst 2008
















Mars 2006 Fjárfesting




Október 2006 Felgur


Júní 2007 Bílverk BÁ: Framsvunta, ljósabúnaður. Júlí 2007 Icecool: Drif og driflæsing




Vetur/vor 2007-2008 Ljónstaðir: Mótor hrundi, nýr LS1 græjaður í hann. Rákaðir bremsudiskar og spacerar allan hringinn, Filmur, Opið púst...
Karl Bachmann Lúðvíksson
1998 Chevrolet Camaro Z-28

www.camaro.is
YouTube síðan mín
Facebook síðan mín

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Camaro Z28
« Reply #1 on: August 22, 2008, 20:38:06 »
þetta er örugglega fallegasti 4 gen. camaro sem ég hef séð!! 8-) =P~ =P~ 8-)

Offline Stefán Hansen Daðason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 180
  • Betri bíla, yngri konur, eldra wiský, meiri pening
    • View Profile
Re: Camaro Z28
« Reply #2 on: August 22, 2008, 22:04:02 »
Vel bónaður hjá okkur :D
Stefán Hansen Daðason / 864-3675
 
Nissan Double Cab 99
Lancer 2005
Lancer RallyX
Nissan Patrol
Pontiac Trans Am '84
Jeep Willys CJ5 44"

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: Camaro Z28
« Reply #3 on: August 23, 2008, 02:44:19 »
flottur hjá þér Kalli, en af hverju orginal mótor aftur?
Geir Harrysson #805

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: Camaro Z28
« Reply #4 on: August 23, 2008, 04:49:26 »
Ég hef nú aldrei verið mikið fyrir body kit á 4th gen Camaro, og ef út í það er farið, ekki heldur ram air húdd. En þetta er engu að síður glæsilegt eintak.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Aron M5

  • In the pit
  • **
  • Posts: 80
    • View Profile
Re: Camaro Z28
« Reply #5 on: August 23, 2008, 19:42:44 »
Rosalega er þetta fallegur bíll hjá þér!!!!!.......

Mætti lækka hann aðeins að framan ekki mikið samt.......
Jeep SRT-8..........

Offline Kallicamaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 178
    • View Profile
Re: Camaro Z28
« Reply #6 on: August 23, 2008, 22:16:12 »
Vel bónaður hjá okkur :D

heldur betur  :wink:
Karl Bachmann Lúðvíksson
1998 Chevrolet Camaro Z-28

www.camaro.is
YouTube síðan mín
Facebook síðan mín

Offline Kallicamaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 178
    • View Profile
Re: Camaro Z28
« Reply #7 on: August 25, 2008, 20:43:44 »
flottur hjá þér Kalli, en af hverju orginal mótor aftur?

Af hverju ekki, ég var bara ekkert að fara út í neitt svakalegt dæmi...
Karl Bachmann Lúðvíksson
1998 Chevrolet Camaro Z-28

www.camaro.is
YouTube síðan mín
Facebook síðan mín