Author Topic: Vantar ykkur parta fyrir komandi sumar ?  (Read 1990 times)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Vantar ykkur parta fyrir komandi sumar ?
« on: November 20, 2007, 23:45:42 »
Ef svo er hafið samband og ég get komið þeim inní sendingu sem ég fer að fá frá USA. Ef ykkur vantar að finna einhverja ákveðna parta, þá get ég beðið aðila úti að græja það. Ég er að fá knastásinn, milliheddið o.fl núna, leggur af stað eftir ca. 2-3 vikur. Síðan koma dekk+felgur seinna í vetur og verður hægt að nýta sér þá sendingu líka.

Getið emailað á mig midnight@simnet.is eða hringt í 845-3339/581-4191
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!