Author Topic: hvernig fynst ter þessi chrysler 300c bentley  (Read 4222 times)

ArnarG

  • Guest
hvernig fynst ter þessi chrysler 300c bentley
« on: November 18, 2007, 02:03:36 »
hæhæ langaði að  vit hvað folki fynst um þennan gg bíl að minu mati..  ATH kann ekki að setja mynd af honum en her er linkurinn

http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=25921

Offline Kristófer#99

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 201
    • View Profile
    • www.10.is/kristo
hvernig fynst ter þessi chrysler 300c bentley
« Reply #1 on: November 18, 2007, 08:19:59 »
Flottur
GMC S15'84 383stroker
Daihatsu charade' 88
Kristófer Daníelsson

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
hvernig fynst ter þessi chrysler 300c bentley
« Reply #2 on: November 18, 2007, 15:42:34 »
stupid copy....
300c er flottur og ætti ekki að vera reyna breyta honum í eitthvað sem hann er ekki

Offline Buddy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 482
    • View Profile
hvernig fynst ter þessi chrysler 300c bentley
« Reply #3 on: November 18, 2007, 20:54:15 »
Þetta er bara skuggalega flottur bíll, grillið og ljósin fara honum vel.

Það væri ekki verra að eiga síðan kofan sem bíllinn stendur inní undir dótakassann :wink:

KV.

Buddy

Offline Jón Þór

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
hvernig fynst ter þessi chrysler 300c bentley
« Reply #4 on: November 18, 2007, 21:00:53 »
Vantar ekki allt vélarafl í þetta?

Flottur bíll samt!
Með vinsemd og virðingu,

Jón Þór Eggertsson
jon.thor@hotmail.com
6926161/5879716
Renault Megane RS 225
Kawazaki KXF250

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
hvernig fynst ter þessi chrysler 300c bentley
« Reply #5 on: November 18, 2007, 22:28:44 »
geggjaður bíll 8)
Tanja íris Vestmann

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
hvernig fynst ter þessi chrysler 300c bentley
« Reply #6 on: November 19, 2007, 13:25:16 »
hvaða mótor er í þessu?
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
hvernig fynst ter þessi chrysler 300c bentley
« Reply #7 on: November 19, 2007, 14:27:48 »
bíllin er flottur, en einhver var svo sniðugur að breyta 2þ7l bíl sona smekklega..

3.5l bíllin er ívið máttlaus..  2.7 bíllin er bara djók
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
hvernig fynst ter þessi chrysler 300c bentley
« Reply #8 on: November 19, 2007, 16:50:02 »
mér finnst nú bara að það eigi ekki að eiga við þessa bíla nema þeir séu allavega 5.7 Hemi... en það er bara ég :)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)