Author Topic: var að skoða casting number hjá block sem ég á.  (Read 2490 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
var að skoða casting number hjá block sem ég á.
« on: October 20, 2007, 19:37:53 »


ég var að skoða eina af blokkunum sem ég á.. 72-73 block.

casting númerið er: GM 3970010 en ég veit hvað það þýðir.

sá annað casting number aftan á einnig fyrir miðju á blockinni.. sýndist það vera: "3" "0204" hvað þýðir það?

svo neðan bakvið flexplötuna stóð undir miðju: "H11" "509" einhver þýðing í því?

svo í hægra horninu stóð: "10" "020 4" einhver með það?

trúlega bara of margar pælingar hjá mér eins og vanalega :)

með þökkum Davíð
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
var að skoða casting number hjá block sem ég á.
« Reply #1 on: October 20, 2007, 19:44:37 »
Þetta er large journal blokk. Kom bæði 2 og 4 bolta
þessi blokk er í 4" bori og var notuð í 302 cid ( 3" stroke ), 327 cid ( 3.250" stroke ) og 350 cid ( 3.480" stroke ) mótora.
vona að þetta hjálpi eitthvað.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
var að skoða casting number hjá block sem ég á.
« Reply #2 on: October 20, 2007, 19:46:09 »
sem sagt sama og casting number sagði manni hehe :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline 954

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 120
    • View Profile
var að skoða casting number hjá block sem ég á.
« Reply #3 on: November 13, 2007, 00:21:23 »
Finndu númerið sem er fyrir framan hægra heddið. Þar er VIN nr bílsins sem velin kom úr og líka það sem heitir SUFFIX code. Aftan á kúðlingshús flangsinum vinstra megin ofnanverðu er svo casting date, þe framleiðsludagur. Með þesar upplýsingar er hægt að rekja nákvæmlega allt um blokkina og sömuleiðis er hægt að rekja heddin með sama hætti.
Ási J
Camaro 80 í vinnslu

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
var að skoða casting number hjá block sem ég á.
« Reply #4 on: November 13, 2007, 08:27:17 »
Quote from: "954"
Aftan á kúðlingshús flangsinum vinstra megin ofnanverðu er svo casting date, þe framleiðsludagur. Með þesar upplýsingar er hægt að rekja nákvæmlega allt um blokkina og sömuleiðis er hægt að rekja heddin með sama hætti.


Quote
sá annað casting number aftan á einnig fyrir miðju á blockinni.. sýndist það vera: "3" "0204"


gæti passa 02.04.1973 eða sum
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857