Author Topic: Nokkrar gamlar myndir sem ég fann..  (Read 3744 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Nokkrar gamlar myndir sem ég fann..
« on: November 15, 2007, 21:59:01 »
Réðst á myndabunka sem ég fann og svo scannann :)
Einu myndirnar sem ég fann með bílum á hehe :)

Pabbi átti gulllituðu Mözduna sem sést í skottið á þarna hægra megin


Þarna er Mazdan sem afi gamli átti..  Mazda 929 árg '76 ef ég heyrði rétt..


Veit ekki meir um þennan


Þarna er mynd af móður minni við einhvern af þeim flekum sem afi hefur átt býst ég við..  Veit ekki meir hvernig bíll þetta er en eflaust eru einhverjir aðrir hér með það alveg á hreinu :)


Og þarna er Willysinn sem pabbi átti, þessi mynd er tekin 1979 á Raufarhöfn.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
..
« Reply #1 on: November 15, 2007, 22:14:15 »
Þarna glittir líka í Mazda 818 sem eru að öllum líkindum algjörlega horfanr af yfirborði jarðar. Því miður
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: ..
« Reply #2 on: November 15, 2007, 22:26:50 »
Quote from: "zerbinn"
Þarna glittir líka í Mazda 818 sem eru að öllum líkindum algjörlega horfanr af yfirborði jarðar. Því miður


Nei, það eru enn til nokkrir

kv
Björgvin

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Nokkrar gamlar myndir sem ég fann..
« Reply #3 on: November 15, 2007, 22:51:07 »
Rauði steisjón lettin í bakkgrándinu er hann ekki með A-númeri ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Nokkrar gamlar myndir sem ég fann..
« Reply #4 on: November 15, 2007, 23:00:20 »
Quote from: "Einar Birgisson"
Rauði steisjón lettin í bakkgrándinu er hann ekki með A-númeri ?
Þetta er tekið á Laugum í Reykjadal svo það eru ágætis líkur á því..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Nokkrar gamlar myndir sem ég fann..
« Reply #5 on: November 15, 2007, 23:01:15 »
veistu hver eignaðist gullituðu mözduna á eftir þér? ég átti eina sem var svoleiðis, búið að mála hana svarta, seldi hana í fyrra.
þá var pabbi búinn að eiga hana  síðan uppúr 90...
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Nokkrar gamlar myndir sem ég fann..
« Reply #6 on: November 15, 2007, 23:12:45 »
Ekki klár á númerinu, en það var pabbi sem átti hann og ekki viss hvenær eða hvert hann seldi..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Nokkrar gamlar myndir sem ég fann..
« Reply #7 on: November 15, 2007, 23:14:48 »
Quote from: "Einar Birgisson"
Rauði steisjón lettin í bakkgrándinu er hann ekki með A-númeri ?


Er þetta þá þú í brennivínsleiðangri?

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Nokkrar gamlar myndir sem ég fann..
« Reply #8 on: November 16, 2007, 08:03:34 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "Einar Birgisson"
Rauði steisjón lettin í bakkgrándinu er hann ekki með A-númeri ?


Er þetta þá þú í brennivínsleiðangri?


Tja tja tja ......... óminnishegrinn gerir vart við sig, en sennilega er þetta áður en ég átti svona steisjón.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Nokkrar gamlar myndir sem ég fann..
« Reply #9 on: November 16, 2007, 23:17:56 »
myndin sem mamma þín er á, er þetta ekki Ford Fairline '66-'67?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Nokkrar gamlar myndir sem ég fann..
« Reply #10 on: November 16, 2007, 23:29:09 »
Quote from: "edsel"
myndin sem mamma þín er á, er þetta ekki Ford Fairline '66-'67?

Ekki spyrja mig :shock:
Ég kann ekki á ameríska bíla  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Nokkrar gamlar myndir sem ég fann..
« Reply #12 on: November 17, 2007, 01:06:40 »
Quote from: "edsel"
myndin sem mamma þín er á, er þetta ekki Ford Fairline '66-'67?

Neibb!!Þetta er Rambler Ambassador/Rebel eða eitthvað álíka,,nú vantar Pál á spjallið!
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Nokkrar gamlar myndir sem ég fann..
« Reply #13 on: November 17, 2007, 01:48:46 »
Quote from: "Sigtryggur"
Quote from: "edsel"
myndin sem mamma þín er á, er þetta ekki Ford Fairline '66-'67?

Neibb!!Þetta er Rambler Ambassador/Rebel eða eitthvað álíka,,nú vantar Pál á spjallið!

Eiríkur nokkur Stefánsson átti þennan bíl, verkalýðsforingi á Fáskrúðsfirði.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Nokkrar gamlar myndir sem ég fann..
« Reply #14 on: November 17, 2007, 03:22:58 »



 sirka " 68 ambassador?

Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ