Author Topic: Galaxie hjá Bílakringlu  (Read 3042 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Galaxie hjá Bílakringlu
« on: November 21, 2007, 00:45:14 »
Quote from: "Ztebbsterinn"
Er þetta ekki sá sem stóð lengi hjá Bílakringlunni um árið? (eða var það kanski Galaxie?)
Quote from: "Anton Ólafsson"
Það var Galaxie

Veit einhver hvað varð af honum, mig langaði mikið í hann um tíma..  Bauðst á 200 kall ef ég man rétt..  400 sprautaður..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Galaxie hjá Bílakringlu
« Reply #1 on: November 21, 2007, 01:21:04 »
Hann fór í Þorlákshöfn, svo austur á Egilsstaði og svo aftur suður (Slefoss eða þar í kring) Nú er búið að taka upp vél og skiptingu. Er víst búið að klára að ryðbæta hann núna, þessar myndir eru teknar fyrir austan síðasta vetur.

390Fe í honum.


Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Galaxie hjá Bílakringlu
« Reply #2 on: November 21, 2007, 01:23:20 »
Já og ein gömul af þessum.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Galaxie hjá Bílakringlu
« Reply #3 on: November 21, 2007, 01:43:40 »
Þetta er klárlega efni í glæsilegan bíl  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Tóti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Galaxie hjá Bílakringlu
« Reply #4 on: November 21, 2007, 09:14:54 »
Ég fór með þennann bíl á kerru frá verkstæðinu hans Gísla G. á Selfossi austur á Egilstaði í nóv 2004, var þá með nýupptekna vél af
honum Gísla, man samt ekkert hver átti hann þá, honum var bara hent uppá kerru fyrst ég var að fara á Egilstaði að ná í annann bíl.
Þórir Örn Eyjólfsson
1993 BMW 540i
1986 BMW 535i
1986 BMW 535i
1986 BMW 520i
ofl

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Galaxie hjá Bílakringlu
« Reply #5 on: November 21, 2007, 11:53:44 »
Andskotann eru menn að krukka í svona bíla ef ekki er hægt að hafa þá inni þegar menn eru að ryðbæta  :evil:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Galaxie hjá Bílakringlu
« Reply #6 on: November 21, 2007, 16:39:28 »
Sá þennan fyrir um mánuði síðan á Selfossi.  Vantaði plastpokann góða og því var að rigna inn í hann.  Þarf mikla vinnu til að verða sýningarhæfur.  En það er allt hægt í þessum efnum.  Mjög flottar línur í þessum bíl og á sínum tíma, um 93 þegar ég sá hann til sölu í Bílamarkaðnum eða hvað það hét í kjallara í Skeifunni, þá var þetta ógeðslega töff bíll.
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline olikol

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Galaxie hjá Bílakringlu
« Reply #7 on: November 21, 2007, 20:56:28 »
Það væri nú gaman að sjá eigenda ferilinn á þessum því að faðir minn átti nákvæmlega svona Galaxie ´68 rauðan að lit árið 1976 eða ´77, þannig að ég væri nu alveg til í að klára að gera þennan upp ef að fyrri eigandi hefur gefist upp :wink: