Author Topic: Audi S4 quattro - Gullmoli! 2,7 V6 Twin Turbo!  (Read 2362 times)

Offline Jón Þór

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Audi S4 quattro - Gullmoli! 2,7 V6 Twin Turbo!
« on: November 16, 2007, 18:01:02 »
Jæja, þá er sunnudagsbíllinn til sölu.

Um er að ræða besta eintakið af S4 Audi sem þú finnur hérna heima held ég.

Keyptur nýr úr Heklu árið 2000 og ekkert nema verið hugsað vel um hann síðan.

Bíllinn er keyrður 71.000 km!

Búnaður í bílnum er:

Zenon ljós
Þvottakerfi fyrir ljós
Kastarar
Leður
Recaro körfustólar
Hiti í stýri
Hiti í sætum
Rafmagn í sætum
Aðgerðarstýri
Bose Hljómkerfi
CD Magasín
Topplúga
Fjarstýrðar samlæsingar
Skíðapoki
2 sett af mottum (gúmmí og Tau)
og ábyggilega eitthvað flr. sem ég er að gleyma.

Bíllinn er beinskiptur 6 gíra og er 2,7 V6 Twin turbo og er eitthvað um 270 hestöfl. Fjórhjóladrifinn (quattro) á 17" Heilsársdekkjum (2 Felgugangar 17") Allt viðhald og skoðanir hafa farið fram í Heklu.

Verð: 2.5 milljón.


Símanúmer í undirskrift!  :)

GULLMOLI!!!
Með vinsemd og virðingu,

Jón Þór Eggertsson
jon.thor@hotmail.com
6926161/5879716
Renault Megane RS 225
Kawazaki KXF250