Author Topic: Hayabusa til sölu!  (Read 2591 times)

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Hayabusa til sölu!
« on: November 12, 2007, 17:56:33 »
Glæsileg Hayabusa 2004 til sölu!

Ekin aðeins 7.700 km.

Power Commander PCIII.
Yoshimura kútar (vel opnir og mjög töff hljóð).
TRE kubbur getur fylgt.
Double Bubble gler.
Hugger.
Carbon handföng.
Carbon speglar.
Muzzy álvifta.
Bridgestone BT056 dekk.
Ný keðja, fyrir Hayabusu!
Stálgitter fyrir öll op í plasti(kápu).
Pláss fyrir 2, bara fjarlægja litlu kúpuna.
O.fl.

"Þessi elska hefur fengið 100% viðhald og umhyggju í akstri! Alltaf geymd inni."


Verð kr. 1.270.000 Staðgreitt.

S. 867-1198 / email: sigurjon@johannsson.net

Engin skipti, nema kannski hrikalega spennandi eldri USA muscle car.


- Það sést vel hvernig "Photo-blockerinn" virkar á númerið!
PS: Númerið fylgir með, en ekki coverið!


Seljandi hengdi við eftirfarandi myndir:...en á þessari vefsíðu er ekki auðvelt að setja inn myndir, ..... WHY Vefstjóri?

En fyrir þá áhugasömu, þá bara senda mér póst og ég sendi ykkur myndir, enda flottasta Búsan á landinu og jafnvel sú kraftmesta!
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH