Hraðakstur af götunum og á inn á lokuð akstursíþróttasvæði
er svo pirrandi að horfa á þetta allir með eithverjar refahufur og eithvað hahah hvenar er þetta tekið upp?
30 mínútna þáttur frá 1995 sem kemur úr smiðju Jeremy Clarkson (Top Gear) og ber nafnið Motorworld: Iceland. En sá þáttur var tekinn upp hérlendis fyrir um 12 árum og spannar, íslenska torfæru, rall, jöklaferðir, ofl. Þeir sem kannast við Top Gear og þekkja til Jeremy Clarkson ættu ekki að láta þetta fram hjá sér fara.