Author Topic: ´68 Camaro R-55241  (Read 3426 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´68 Camaro R-55241
« on: March 02, 2008, 01:15:00 »
Fyrst við erum komnir í Camaro deildina.... þá átti þessi átti að hafa verið afskráður 2002, það eru eigendaskipti á honum 2001 en síðasti skráði eigandi er Alexei Páll Siggeirsson.

Kannast einhver við hann eða sögu?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
´68 Camaro R-55241
« Reply #1 on: March 02, 2008, 01:20:45 »
Ertu með eigendaferilinn?Það gæti hjálpað til!
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´68 Camaro R-55241
« Reply #2 on: March 02, 2008, 01:34:49 »
Sæll Sigtryggur, jú fastanúmerið er ES-952 var að finna haug af fastanúmerum af Camaro 67-69 á tölvunni og fór að fletta en hér er eigendaferillinn...

02.07.2001 Alexei Páll Siggeirsson & Olga Lúsía Pálsdóttir      Næfurás 13     
01.03.1979    Einar Björn Þórisson    Logafold 69    
28.11.1977 Hermann Þór Jónsson    Brekkusel 3

Númeraferill
02.07.2001     ES952     Almenn merki
28.11.1977    R55241    Gamlar plötur

Skráningarferill
03.04.2002     Afskráð - Ónýtt
02.07.2001    Endurskráð - Almenn
26.10.1990    Afskráð -
05.08.1977    Nýskráð - Almenn
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
´68 Camaro R-55241
« Reply #3 on: March 02, 2008, 01:58:35 »
Gæti þetta verið sá sem var gæruklæddur að innan.Hann var með samskonar húddi,327 4ja gíra beinsk.Vissi að sami eigandi var að þeim bíl mjög lengi,held hann hafi verið sjóntækjafræðingur eða þvíuml.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
´68 Camaro R-55241
« Reply #4 on: March 02, 2008, 11:19:32 »
Hann er í uppgrrð í Keflavík hann heitir Jón þór sem á hann.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
´68 Camaro R-55241
« Reply #5 on: March 02, 2008, 12:46:12 »
Nú er þetta hann, okei!  :smt023

Er hann ekki svo gott sem búinn með hann?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is