Author Topic: 69 Mustang á sýningu B.A 1976  (Read 3628 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
69 Mustang á sýningu B.A 1976
« on: November 12, 2007, 10:23:21 »
Góðan daginn.

Á bílasýningu B.A 1976 var blár 69 Mustang,
Ég á enga mynd af bílnum, en það sést í hann á njög mörgum myndum sem ég á.

Er einhver hérna sem á mynd af gripnum??????????????

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
69 Mustang á sýningu B.A 1976
« Reply #1 on: November 12, 2007, 12:49:24 »
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
69 Mustang á sýningu B.A 1976
« Reply #2 on: November 12, 2007, 13:12:28 »
Þetta gæti verið hann, en er þó ekki viss,
Bíllinn sem ég spyr um er að ég held á númmerinu A-1350


Þessi sem þú setur inn var á A5777.

Ferillinn á honum nær því miður ekki nema aftur 21.10.76. en þá er hann farinn úr bænum.
Þetta er ferillinn á A5777 bílnum,
13.07.1990     AÞ245     Almenn merki
30.03.1979    R51901    Gamlar plötur
15.12.1978    R51901    Gamlar plötur
21.10.1976    G7765    Gamlar plötur

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
69 Mustang á sýningu B.A 1976
« Reply #3 on: November 12, 2007, 15:10:43 »
Ég veit hvaða bíll þetta er..
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
69 Mustang á sýningu B.A 1976
« Reply #4 on: November 12, 2007, 15:44:20 »
????

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
69 Mustang á sýningu B.A 1976
« Reply #5 on: November 12, 2007, 19:04:54 »
Getur ekki verið að það sé þessi.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
69 Mustang á sýningu B.A 1976
« Reply #6 on: November 12, 2007, 19:37:48 »
nei, þessi er hvítur að innan!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
69 Mustang á sýningu B.A 1976
« Reply #7 on: November 12, 2007, 19:45:25 »
Hann var ekki lengi hvítur að innan.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline D440

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
69 Mustang á sýningu B.A 1976
« Reply #8 on: November 12, 2007, 20:50:29 »
Það var A1350 á honum þegar að ég keipti hann af Nonna Speis og ég setti A5777 á hann 351 W 3 gíra ólæstur HRIKALEGUR.
Kveðja Haukur
Haukur S