Author Topic: VW BJALLA TURBO 2002 "ROSALEG"  (Read 1886 times)

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
VW BJALLA TURBO 2002 "ROSALEG"
« on: November 12, 2007, 18:46:18 »
Til sölu flottasta bjalla landsins 8)

Ekinn 71 þús km
árgerð 2002
Bensín     
1800 cc. slagrými
2 dyra    
Sjálfskipting    
150 hestöfl    
Framhjóladrif    
1425 kg.
Er með svörtu og appelsínugulu leðri, allir saumar i mottum og öllu appelsinugulir.

 ABS hemlar - Armpúði - 17" Álfelgur - Fjarstýrðar samlæsingar - Glertopplúga - Hiti í sætum - Hraðastillir - Höfuðpúðar aftan - Innspýting - Leðuráklæði - Líknarbelgir - Loftkæling - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Reyklaust ökutæki - Samlæsingar - Túrbína - Útvarp - Veltistýri - Vökvastýri - Þjófavörn

Geggjaður bíll, VERÐ 1590 FÆST A MJÖG GÓÐU STGR VERÐI









EP. EF AHUGI ER.

kv.
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1