Kvartmílan > Alls konar röfl

Keypti Airbrush..

(1/16) > >>

-Eysi-:
jæja ég ákvað eftir að hafa skoðað hér þráð um airbrush græjur að skella mér á eina slíka, fór og keypti liti og svona og tók síðan verkfæraskáp sem ég smíðaði í skólanum og prófaði aðeins að leika mér og hérna er mitt verk númer 1 og verða mun fleiri, langaði bara að sýna ykkur og endilega segjið ykkar skoðanir, opin fyrir öllu svo maður geti lært meir  :lol:

Belair:
hummmm ef þetta er egtir þig en ekki að netinu ÞÁ Quit Your Day Job

-Eysi-:
hehe já þetta er eftir mig og ég þakka hrósið,

1966 Charger:
Flott hjá þér!

chewyllys:
Bara flott,og allt í þrívídd,má ég bjalla í þig til að sprauta svona "eld" á Willysinn minn eftir nokkra mánuði ??? :wink:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version