Author Topic: Vantar sprautun á CJ7...  (Read 1578 times)

Offline vladrulli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
Vantar sprautun á CJ7...
« on: November 11, 2007, 18:31:30 »
vantar ódýra sprautun á CJ7...

bílinn er spartlaður og það sem þarf að gera er að: grunna+slípa+sprauta...

um er að ræða skúffu (er á grind og hægt að keyra), tvær hurðar, gluggastykki og afturhlera... venjulegur litur (engin glæra)

lítið mál fyrir vanan mann og fínt verkefni fyrir eina helgi... tilvalið til að vinna inn smá pening fyrir jólagjafarinnkaupunum... ;)

sætti mig við góða bílskúrssprautun... klefi væri auðvitað ennþá betri en samt ekkert skilyrði...

vinsamlegast sendið tilboð í EP ef áhugi er fyrir þessu verkefni... hægt að skoða bílinn á höfða... er í síma 6908279
Growing old is mandatory, growing up is optional...