Air to Water hefur meira heat soak heldur en air to air vegna þess að það er meiri massi og lengri leið til að flytja varmann.
Ástæðan fyrir því að þetta er notað er í fyrsta lagi góð nýtni á litlu elementi (mikill massi til að taka við varmanum) og í öðru lagi að drag racerar eru að setja ísmola í vatnið.
Air to air hentar miklu betur þar sem að keyrt er undir miklu álagi til lengri tíma.