Author Topic: 302 vél gangfær með öllu  (Read 1479 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
302 vél gangfær með öllu
« on: November 09, 2007, 21:08:28 »
Til sölu, ´72 árg af 302 með 4 hólfa Holley.

Lítið vitað um vélina sem slíka en er líklegast svo gott sem standard, eyðir litlu og gengur eins og klukka. Aðeins ekin um 6.000 mílur á 18 árum og alltaf verið skipt mjög reglulega um olíu og sett reglulega í gang.

Er í bíl eins og er, hægt að koma og setja í gang.

Verð: 80 þúsund

Uppl. í síma 696-5717 Maggi
bilavefur@internet.is
nú eða bara í Einkapósti.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is