Author Topic: 2003 HONDA XR100R - 4 stroke  (Read 1623 times)

Offline Nlabla

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
2003 HONDA XR100R - 4 stroke
« on: November 08, 2007, 18:56:04 »
gjegjaður krossari fyrir byrjendur og litlafólkið, hjólið er algjör snilld til að byrja á því það er 4 stroke og ekki með powerband á einhverjum ákveðnum snúnig einsog á 2 stroke. Hjólið er skemmtilega kraftmikið það er alls ekki máttlaust! hjólið er í lægri kanntinum þó það sé bigwheel 16" og 19"

Ath þetta hjól er Virkilega vandað enda honda, hjólið er allveg heilt og ég vill fá 180 stgr fyrir það.
nýlega búinn að eyða 25 þúsund í það og mótorinn var tekinn í tjékk og yfirhalnigu í sumar!

óska eftir skiptum á 85CC eða 125Cc two stroke dýrari og nýrra hjóli!
Sverrir : 8699941  Email : ssj@nff.is
Honda Prelude