Kvartmílan > Aðstoð

Chrysler Pt Cruiser

(1/1)

Mannsi:
nú er ég í smá vandræðum með bílinn minn.. þannig er mál með vexti að ég stökk út til dublin seinustu helgi og skildi bílin eftir hjá afa mínum í keflavík og þá gleimdi gamli að  slökkva ljósinn eitt kvöldið og þá varð hann rafmagnslaus... Þegar ég kom til eyjunar fögru aftur þá hlóðum við hann aftur en þá kom þetta heppilega atvik að bíllin læsti sér og auðvita með lyklana inní sér... þá hringdi afi í vanan mann og létt hann pikka upp lásinn... þegar ég lagði af stað þá slöknanaði á útvarpinu og ljósum innan í honum svo þegar ég ætlaði að fara kíkja á hann í dag þá vildi hann ekki opna með fjarsteringuni en hann vill slökkva á þjófavörnini með henni??? og það er ekkert öryggi farið.
hvað haldið þið????

edsel:
það er þannig með nýju Range Rover-ana að ef þeir verða rafmagnslausir þá þarf að láta hlaða þá á verkstæði, veit ekki hvort það sé þannig með PT Cruiser-ana

GO:
Prófaðu að taka mínusinn af geyminum í 15.mín og tengja aftur.kv Gæi

Navigation

[0] Message Index

Go to full version