Author Topic: hvaða lit á 67 firebird ??  (Read 6472 times)

Offline -Eysi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
hvaða lit á 67 firebird ??
« Reply #20 on: February 12, 2008, 00:46:59 »
græna.. ekki spurning.
Eyþór Hólm Sigurðsson

Nova 1978 - seldur-
Chevrolet S-10 98´
Monte carlo 79´ -seldur-
Monte carlo 80´ á beit
Dodge RamCharger

Offline Dodge73"

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
firebird litur
« Reply #21 on: February 12, 2008, 00:54:06 »
BLÁAN HIKLAUST endalaust flottur og græni er góður litur lika :D
Annaðhvort er það AMERICAN MUSCLE eða ekkert



Dodge Charger SE 1973
Nissan Terrano 2 Luxury 2003

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
hvaða lit á 67 firebird ??
« Reply #22 on: February 12, 2008, 01:36:15 »
Sá græni er geggjaður "but already here"



Svo ég myndi vera sammála Kidda og taka þann gyllta 8)

kv
Björgvin

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
hvaða lit á 67 firebird ??
« Reply #23 on: February 12, 2008, 01:44:32 »
Sæll Kiddi Camaro........

Þetta er alltaf spurning hvaða bílar eru til og hvaða litir, mér finnst þessi græni mjög flottur, flottast þykir manni að hafa einhvern af original GM litunum á þessum muscle car bílum.

Einnig voru þeir til föl grænir svipaðir og 69 Camaroinn hjá Ara.

Hvaða litur er hann að innan? Ef hann er blár að innan þá ertu fastur við blátt, hvítt, svart eða silfur.

Annars segi ég Orange með svartan vínil græna glerið og ekkert röfl hehehehe, annars er þetta þinn bíll..... :lol:

Kv

Jonni
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3