Poll

Ef þú átt 8cyl bíl framleiddan eftir 1985 hefur þú áhuga á að keppa í MC flokk

Já ég hef áhuga
14 (51.9%)
Nei ég hef ekki áhuga
13 (48.1%)

Total Members Voted: 26

Author Topic: Skoðanakönnun - MC - 8cyl framleiddir eftir 1985  (Read 2224 times)

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Skoðanakönnun - MC - 8cyl framleiddir eftir 1985
« on: January 09, 2009, 21:00:56 »
Sæl öll.

Í þessari skoðanakönnun langar okkur að kanna áhuga hjá þeim sem að eiga 8 cyl bíla framleidda eftir 1985 og myndu hafa áhuga á að keppa í MC.
Þessar reglubreytingar hafa verið kynntar undir Harðkjarnagengið.

Ef til þessara breytinga kæmi þá yrði lýsing a MC í stuttu máli eftirfarandi.
MC yrði flokkur fyrir 8cyl bíla án power addera (forþjöppu og nítró) og á radial dekkjum.

Ég vil benda á að þessi þráður er ekki ætlaður í umræðu um breytingarnar heldur eingöngu til að athuga áhuga hjá þeim sem að væru mögulegir keppendur í þessum flokk og vinsamlegast svarið ekki nafnlaust.


fyrir hönd reglunefndar - Guðmundur Þór
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)