Author Topic: celica ?  (Read 4587 times)

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
celica ?
« on: November 18, 2007, 00:54:03 »
man ekki alveg hvaða tegund, en það voru 2 upphækkaðir bílar (þá meina ég bílar, ekki jeppar) á bíldudal, kannast einvher við þetta?
Minnir að annar hafi verið Celica

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
celica ?
« Reply #1 on: November 18, 2007, 01:24:43 »
bræður sem áttu þá gömul celica gul á scout grind með 360 drullu svöl enn til og í notkun hitt var 2 dyra mazda sem er víst horfin úr ryði og hent, pabbi vinar míns á þessa celicu,
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
celica ?
« Reply #2 on: November 18, 2007, 01:29:45 »
ég er ekki "mjög gamall" (ekki vera móðgaðir þið þarna  :lol:) en ég man alltaf eftir henni þegar ég var polli, eigandinn átti nefnilega heima við hliðiná skyldfólki og ég sá hana nokkuð oft.
Draumabíllinn minn þá ;)

á einhver myndir?

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
celica ?
« Reply #3 on: November 18, 2007, 01:33:32 »
nei ekki á ég tölvutækar myndir en þessi bíll er bara svalur, átti einhverstaðar myndir af honum á "44 hann var víst ekkert voðalega ljúfur þannig en djöfull vígalegur,
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
celica ?
« Reply #4 on: November 18, 2007, 01:38:34 »
Quote from: "Zaper"
nei ekki á ég tölvutækar myndir en þessi bíll er bara svalur, átti einhverstaðar myndir af honum á "44 hann var víst ekkert voðalega ljúfur þannig en djöfull vígalegur,

ahh damn, kannski of mikið sem ég bið um, en þekkiru en einhvern sem á skannara? Nema náttúrulega þessar myndir eru grafnar í kössum skiptir þetta ekki máli.
Þessi bíll er nefnilega dáldið djúpur í minningunni og hugsa oft um hann.

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
celica ?
« Reply #5 on: November 18, 2007, 02:42:07 »
nei ég er nu staddur óravegu frá öllum mínum veraldlegum eigum eins og er, en ég skal sjá hvort hann geti ekki sent mér myndir strákurinn og set þær þá hér inn við tækifæri :roll:
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
celica ?
« Reply #6 on: November 18, 2007, 02:44:49 »
Quote from: "Zaper"
nei ég er nu staddur óravegu frá öllum mínum veraldlegum eigum eins og er, en ég skal sjá hvort hann geti ekki sent mér myndir strákurinn og set þær þá hér inn við tækifæri :roll:

Já úps, tók ekki eftir að þú ert í DK  :oops: .
En takk kærlega ef þú færð myndir, annars er engin pressa á þessu.

Offline haron

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
celica ?
« Reply #7 on: November 18, 2007, 21:09:29 »
Hérna er mynd af kvikindinu


Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
celica ?
« Reply #8 on: November 18, 2007, 21:13:43 »
vá mér finnst upphækaðir bílar vanalega ekki flottir en þessi er snild
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline maxel

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
    • View Profile
celica ?
« Reply #9 on: November 18, 2007, 22:19:46 »
nice! takk fyrir myndirna :D

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
celica ?
« Reply #10 on: November 18, 2007, 22:56:08 »
nice þessi 8)
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Benedikt Heiðdal Þorbjörn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 494
    • View Profile
4x4 Gemini
« Reply #11 on: November 18, 2007, 23:41:03 »
Sælir. ég vona að ég sé að svara á réttum stað. Einn af þessum bílum sem um er rætta held ég að ég hafi átt, erum við ekki að tala um ISUSU GEMINI 4 DYR.
Sem Áni kóps átti og breytti?
kv Benni
Benedikt Heiðdal.
868-7177.
777-4296.
Net. professor@simnet.is
Net. proben.heidal@gmail.com

Offline haron

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 22
    • View Profile
Re: 4x4 Gemini
« Reply #12 on: November 18, 2007, 23:45:33 »
Quote from: "Benedikt Heiðdal Þorbjörn"
Sælir. ég vona að ég sé að svara á réttum stað. Einn af þessum bílum sem um er rætta held ég að ég hafi átt, erum við ekki að tala um ISUSU GEMINI 4 DYR.
Sem Áni kóps átti og breytti?
kv Benni


Hérna er bíllinn sem árni átti

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
celica ?
« Reply #13 on: November 18, 2007, 23:50:42 »
hehe nei það eru þarna dyr fyrir heila famelí aftan við bílstjóa hurðina !!!


allt annar bíll og tegund

þetta er allavega ekki annar þeirra sem um er rætt, held að þeir sem smíðuðu þá hafi átt þá alla tíð.

en svona fyrst komið er út í þessa deild munið þið eftir fleiri svona álíka kynskiptingum, hækkuðum fólksbílum ?
 
það var nú líka til þarna nágranni umræddra bíla á Bíldudal trabant á fox grind eða einhverju álíka, heyrði að hann hefði dáið ekki alls fyrir löngu,
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Benedikt Heiðdal Þorbjörn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 494
    • View Profile
fleyrri 4x4
« Reply #14 on: November 19, 2007, 01:23:08 »
Já, sælir aftur. Ég man eftir rauðu Celicu-nni og Gemini bílnum ,því að ég átti Isusu Gemini-inn lengi. það var jón Gests á Akureyri sem fargaði honum eftir mynnilega á einni torfærunni Enn það var til annar 4x4 fólksbíll í minni eiggn, það var Skódi á Rússa jeppa grind, gang fær og ökufær, með B2o volvo, sem VAR STAÐ SETT FRAMMÍ BÍLNUM. Böðvar Sigurðsson smýðaði tækið.
Þessi skóti endaði hjá Ásgeiri skólastjóra og björgunarsveitar manni á Hellu. Nú þarf einhver að hafa samband við einhvern sem á mynd af tækinu, því að þetta var RÖFF. Ég er að standa í flutningum og myndirnar mínar eru í kössum.
spjalla meir um svona tæki.




í skúrnum!!
Rambler American,árg 66´. 2 dyra blæju bíll. Vél 401.
Rambler American, árg 67, 4 dyra vél 360.
Rambler American árg 66 , 4 dyra, á leiðinni 401
Benedikt Heiðdal.
868-7177.
777-4296.
Net. professor@simnet.is
Net. proben.heidal@gmail.com

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: fleyrri 4x4
« Reply #15 on: November 19, 2007, 01:37:53 »
Quote from: "Benedikt Heiðdal Þorbjörn"
Já, sælir aftur. Ég man eftir rauðu Celicu-nni og Gemini bílnum ,því að ég átti Isusu Gemini-inn lengi. það var jón Gests á Akureyri sem fargaði honum eftir mynnilega á einni torfærunni Enn það var til annar 4x4 fólksbíll í minni eiggn, það var Skódi á Rússa jeppa grind, gang fær og ökufær, með B2o volvo, sem VAR STAÐ SETT FRAMMÍ BÍLNUM. Böðvar Sigurðsson smýðaði tækið.
Þessi skóti endaði hjá Ásgeiri skólastjóra og björgunarsveitar manni á Hellu. Nú þarf einhver að hafa samband við einhvern sem á mynd af tækinu, því að þetta var RÖFF. Ég er að standa í flutningum og myndirnar mínar eru í kössum.
spjalla meir um svona tæki.



var það tveggja dyra skodi? (var held ég til einn þannig í reykjadal, kanski það hafi bara verið eithvað óskráð drullumix)
þ,e meira drullumix.
það er/var eithvað til af svona bílum  
húsavíkur bjallan auðvitað sem er held ég scout líka, síðan var einhver datsun man ég á f4x4 gott ef hann var ekki fjögurra hurða, svo man ég eftir úr gömlu motorsport blaði moskvít hækkuðum í drulluleik.
þetta er svona það sem ég man í fljótu bragði


í skúrnum!!
Rambler American,árg 66´. 2 dyra blæju bíll. Vél 401.
Rambler American, árg 67, 4 dyra vél 360.
Rambler American árg 66 , 4 dyra, á leiðinni 401
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
celica ?
« Reply #16 on: November 19, 2007, 01:39:40 »
þetta kom eithvað undarlega út :lol:
en þetta er því miður ekki´í mínum skúr þetta rambler safn :(  :wink:
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ