Author Topic: er eitthvað til í þessu ?  (Read 3585 times)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
er eitthvað til í þessu ?
« on: November 22, 2007, 19:27:05 »
Guð byrjaði með að skapa asnann og sagði síðan við hann: - Þú ert Asni. Þú átt eftir að þræla hvern einasta dag og verður kallaður heimskur. Þú munt lifa í 20 ár. Asninn svaraði: Ojoj þetta hljómar ekki vel….getum við ekki sagt að ég lifi bara í 5 ár. - Guð samþykkti tillögu asnans.

Síðan skapaði Guð hundinn og sagði við hann: - Þú verður kallaður hundur og munt einbeita þér að því að hlýða, borða afganga og standa vörð um húsið. Þú munt lifa í 35 ár. Hundurinn svaraði: Ojoj, þetta verður ekkert skemmtilegt líf, er ekki nóg að ég lifi bara í 15 ár? - Guð samþykkti tillögu hundsins.

Nú skapaði Guð páfagaukinn og sagði við hann: - Þú verður kallaður páfagaukur. Þú munt sitja úti í horni og endurtaka allt sem sagt er til ama fyrir alla. Þú munt lifa í 75 ár. Páfagaukurinn
svaraði: Þetta hljómar frekar einhæft og leiðinlegt. Getum við ekki bara sagt 50 ár og málið er dautt? - Guð samþykkti tillögu gauksa.

Að lokum skapaði Guð manninn og sagði við hann: - Þú ert karlmaður og munt lifa góðu lífi. Þú ert vel greindur og munt ráða ríkjum á jörðinni. Þú munt lifa í 20 ár. Maðurinn svaraði: Þetta hljómar allt mjög vel og ég mun örugglega una hag mínum vel. En get ég ekki lifað aðeins lengur? (og nú sannaði karlmaðurinn greind sína): - Get ég ekki fengið 15 árin sem asninn vildi ekki, 20 árin sem hundurinn afþakkaði og líka þessi 25 ár sem páfagaukurinn vildi ekki? Guð samþykkti tillögu mannsins.
Þess vegna lifir maðurinn æðislegu lífi upp að 20 ára aldri. Síðan giftir hann sig og þrælar næstu 15 árin og venst því að vera kallaður heimskur.
Næstu 20 árin fara í að uppfylla þarfir allra fjölskyldumeðlimanna, borða afganga og passa húsið. Að lokum situr karlmaðurinn síðustu 25 ár ævinnar úti í horni og endurtekur allt það sem sagt er, til ama fyrir alla í nánasta umhverfi.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
er eitthvað til í þessu ?
« Reply #1 on: November 22, 2007, 20:02:00 »
:smt043  góður :smt021
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
er eitthvað til í þessu ?
« Reply #2 on: November 22, 2007, 20:53:06 »
:lol:
Þorvarður Ólafsson

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
er eitthvað til í þessu ?
« Reply #3 on: November 22, 2007, 23:23:03 »
nokkuð til í þessu  :lol:
Gísli Sigurðsson

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
er eitthvað til í þessu ?
« Reply #4 on: November 23, 2007, 08:57:11 »
:lol: hahaha  :smt043
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
er eitthvað til í þessu ?
« Reply #5 on: November 23, 2007, 09:46:48 »
Snilld  :smt043  :smt043
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
er eitthvað til í þessu ?
« Reply #6 on: November 23, 2007, 13:34:58 »
hahaha:'D :lol:
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

einarg

  • Guest
tja þess vegna yngi eg upp
« Reply #7 on: November 26, 2007, 00:04:53 »
alltaf ,,,,hver er tigangurinn annar en að fullnægja fleirri en einni konu,,,,er það ekkar markmið,,,,allavega ekkii mitt,,,,þess vegna sit ég ekki í þessari supu elskurnar minar!!!

hef þða fint og er í góðum malum!!!!

vona þið lika,,,latið þetta að kenningu verða!!!


EinarG

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
er eitthvað til í þessu ?
« Reply #8 on: November 26, 2007, 01:24:32 »
hahaha góður :lol:
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl