Author Topic: Ford Econoline 300 '74 BF204  (Read 2977 times)

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Ford Econoline 300 '74 BF204
« on: November 02, 2007, 00:23:40 »
Sælir
Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver vissi af þessum út í móa einhvers staðar :)



Þetta er Econoline 300 '74, var með 302 í húddinu. Númerið var BF204.
Þær eru ófáar minningarnar sem maður á úr ferðalögunum á þessum sem lítill patti, einhvern veginn finnst mér sem hann hafi alltaf verið bilaður en það var bara gaman að því :lol: (held samt að pabbi sé ekki alveeeg sammála :oops: )
Kristinn Magnússon.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Ford Econoline 300 '74 BF204
« Reply #1 on: November 02, 2007, 00:37:45 »
Skráður eigandi er staðsettur á Akureyri, búinn að eiga hann síðan ´98.

Bílinn er ekki afskráður en fékk síðast athugasemda lausa skoðun ´99.

Númer innlögð Frumherja Akureyri 3. Júlí 2000
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Ford Econoline 300 '74 BF204
« Reply #2 on: November 02, 2007, 09:55:30 »
það er 1 svona uppí Bárðardal og ég held að þessi sé hér inn í fyrði :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Ford Econoline 300 '74 BF204
« Reply #3 on: November 05, 2007, 01:23:29 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
það er 1 svona uppí Bárðardal og ég held að þessi sé hér inn í fyrði :wink:

Eyjafirði??? :)
Kristinn Magnússon.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Ford Econoline 300 '74 BF204
« Reply #4 on: November 05, 2007, 09:46:15 »
já austanmeiginn svona rétt hjá rútstöðum hann sérst frá veg :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Ford Econoline 300 '74 BF204
« Reply #5 on: November 05, 2007, 15:25:57 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
já austanmeiginn svona rétt hjá rútstöðum hann sérst frá veg :wink:

Frábært, þá getur maður litið á þennan næst þegar maður skreppur norður 8)

Takk :)
Kristinn Magnússon.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Ford Econoline 300 '74 BF204
« Reply #6 on: November 05, 2007, 17:29:40 »
það er nú lágmark að ganga frá sona bíl þannig að maður sé nú ekki rekast á hann að óvörum :lol:

það er eins og sá sem hannaði boddýið og sá sem sá um grind/hjólabúnað hafi eitthvað miskilið hvorn annan en áhveðið að láta það sleppa
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Boggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 243
    • View Profile
Ford Econoline 300 '74 BF204
« Reply #7 on: November 05, 2007, 17:50:14 »
Flottur þessi. Ekki er þetta bíllinn sem Björn B. Stef. átti? Voru ekki nokkrir svona Econoline-ar sem var breytt?
Ford Galaxie Country Sedan 1967

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Ford Econoline 300 '74 BF204
« Reply #8 on: November 05, 2007, 19:25:48 »
Quote from: "íbbiM"

það er eins og sá sem hannaði boddýið og sá sem sá um grind/hjólabúnað hafi eitthvað miskilið hvorn annan en áhveðið að láta það sleppa

Hvað meinarðu??? :roll:

Quote

Flottur þessi. Ekki er þetta bíllinn sem Björn B. Stef. átti? Voru ekki nokkrir svona Econoline-ar sem var breytt?

Ég er ekki viss en held að Björn hafi ekki átt þennan. Pabbi átti hann '89 - '94 skilst mér og skipti síðan á honum og '91 Econoline frá Ólafsvík. Ég man alveg mjög vel eftir því að ég 6 ára pattinn var ekki sáttur við þau viðskipti :evil:
Kristinn Magnússon.