Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Nova ´78
steinivill:
þessi er á þórshöfn. komin í hús og bíður uppgerðar. svo sá ég 4dr concors í porti vegagerðarinnar á reyðarfirði um daginn....
olikol:
--- Quote ---þessi er á þórshöfn. komin í hús og bíður uppgerðar.
--- End quote ---
Það er einmitt svona bíll sem ég er að leita að, en ég veit að þeir hafa flestir týnt tölunni sökum ryðs, en aldrei að vita nema að maður hitti á rétta eintakið sem er ekki alveg í henglum.
edsel:
væri alveg til í svona Novu, finnst þær hel..... flottar 8)
Svenni Devil Racing:
ég er einmitt búin að ég eina novu 78 árg custom 4d með 250 línu og 350 skift í stýri síðan að ég var 14 ára og er en gangfær, en orðin mjög lúinn af riði greyið
setti hana einmitt í gang í sumar og var þá ekki búin að setja hana í gang í 8-9 ár :twisted:
57Chevy:
--- Quote from: "olikol" ---
--- Quote ---þessi er á þórshöfn. komin í hús og bíður uppgerðar.
--- End quote ---
Það er einmitt svona bíll sem ég er að leita að, en ég veit að þeir hafa flestir týnt tölunni sökum ryðs, en aldrei að vita nema að maður hitti á rétta eintakið sem er ekki alveg í henglum.
--- End quote ---
Þér hefur ekki litist á þessa þegar þú skoðaðir hana?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version