Author Topic: Nova ´78  (Read 36326 times)

Offline Kati 67

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #20 on: November 15, 2007, 19:50:13 »
Veit ekki alveg hvað menn eins og TRW eru að fullyrða en hljóta að vera búnir bíta þetta í sig. En ég er með sölubæklinga um nova77 og concours77 þar eru þessar þrjár vélar í boði 250 305 350 og gírkassar 3 speed manual 4 speed manual og sjálfskifting. 262cu kemur ekki í þessum bílum og að þeir hafi bara verið með TH350 skiftingu er ekki rétt því margir voru með TH200C. Síðan eru allar upplýsingar á netinu hvað margir bílar voru framleiddir með hvaða vél og skiftingu eins 57Chevy bendir á að 7646 voru framleiddir 78 með 350cu vél.  Því ber að varast að fullyrða svona út í loftið      Kveðja Sveinn

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #21 on: November 15, 2007, 20:18:34 »
:P

Offline Kati 67

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #22 on: November 15, 2007, 21:36:31 »
Varla ósatt sem maður les i sölubæklingunum nema þeir hafi verið eitthvað grín 1977     Kveðja Sveinn

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #23 on: November 15, 2007, 22:08:29 »
:P

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #24 on: November 15, 2007, 22:19:15 »
Frændi vinar míns átti eina svona 77 beinaða í gólfi. 4dyra,

Var held ég á F-298 lenti svo á bryggjupolla veturinn 78 á sigló, skekktist gríðarlega og var rifinn.
Þarf að spyrja kauða hvort hann eigi mynd af gullinu.

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #25 on: November 15, 2007, 22:22:35 »
262 var aðeins í boði árið 1975 í Monza og Nova(sem betur fer)
Halldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #26 on: November 15, 2007, 23:33:17 »
Það er alveg alrangt hjá þér TRW að þessar novur hafi eingöngu veið með 350 skiptingar. Þær voru líka með 200 skiptingu.
Ég hef átt novu 77 hún var orginal með 305 og 200 skiptingu.
Arnar Kristjánsson.

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #27 on: November 15, 2007, 23:33:26 »
:P

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #28 on: November 15, 2007, 23:53:44 »
Tja þar sem hann keypti bílinn hálfs árs gamlan, og eyðileggur hans ársgamlan, þá efa ég um að um mix sé að ræða, alla vega tala hann um að bíllinn sé svona original.

Það er bara að vona að það sé til mynd inn í hann til að sjá fráganginn á skiptirinnum.

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #29 on: November 16, 2007, 00:18:43 »
:P

Offline olikol

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #30 on: November 16, 2007, 18:17:11 »
Quote
já Anton það væri gaman af því að sjá mynd inní hann af skiftirnum ef hún er til??,en hann hlýtur þá að hafa komið svona orginal ??,fynnst hann var svona fljótur að slátra þessum bíl sínum.kv-TRW



Quote
Quote
heyrðu Chevy Bel Air ef þú hefur átt '77 Novu orginal með TH-200 sjálfstiptingu þá hefur það verið allgjör Harlem týpa!!!,og með köflóttum nælonsætum þá kanski líka???og handskrúfuðum rúðu-upphölurum???


Hvað er eiginlega í gangi hér :shock: ??

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #31 on: November 16, 2007, 19:15:03 »
:P

Offline olikol

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #32 on: November 16, 2007, 20:21:44 »
Quote
hvað er í gangi hérna ekki nema von að þú spyrjir maður :shock:,þetta er svona bara almennt bílaröfl :P .kv-TRW


He he.. gott að þetta er allt í góðu :D annars er bara gaman að fjörugum umræðum :wink:

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #33 on: November 16, 2007, 20:22:51 »
Nei TRW þessi nova var engin harlem týpa. Þetta var concours með stólum, gólfskipt og rafmagn í rúðum.  :wink:
Arnar Kristjánsson.

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #34 on: November 16, 2007, 22:34:28 »
:P

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #35 on: November 16, 2007, 23:28:28 »
er þessi rauðgráflekkóta til í dag?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #36 on: November 16, 2007, 23:51:35 »
gunni félagi minn guðjóns á þennan bíl í dag.. Og hann er í góðum höndum hja honum svo mikið veit ég
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nova ´78
« Reply #37 on: November 17, 2007, 01:06:08 »
Quote from: "TRW"
:) Chevy Bel Air bara alveg eins og gamla hvíta Novan mín enda sama árgerð'77,en mín Nova-Concorse Capriolet <(fullt nafn á bílnum) var aðeins frábrugðinn þinni með 262-sbc V8 og TH-350 skiptingu orginal!!!,en það kom ein og ein Nova með þessari litlu 262-sbc áttu sem að sjálfsögðu var skift út seinna og sett 350-sbc í hann en ég keyrði þessa hvítu Novu gjörsamlega út og reif hana síðan og keifti mér svo aðra úrbrædda sem líka var dyra en var Nova-Custom'79 og ég notaði hina gömlu í part bæði í Camaro og Custom Novuna.kv-TRW :wink:


neeee... ekki cabriolet, það er blæjubíll!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #38 on: November 17, 2007, 01:29:40 »
:P

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #39 on: November 17, 2007, 01:46:07 »
Quote from: "TRW"
Heirðu Moli það getur vel verið að Capriolet sé blæju bíls týpa í ford!!!,en merkið stendur skýrum stöfum cabriolet og er á vínilskelini á bílnum,og hættu svo að bulla um það sem þú þekkir ekki og veist ekkert um kallinn minn,og hvar eru allar helvítis myndirnar sem ég sendi þér í heilum haug inn á bílavefur.net.kv-TRW :evil:  :evil:  :evil:


Rólegur kallinn...  Caprio eða Cabrio (þú skrifaðir bæði í textanum hér fyrir ofan, spurning hvort er rétt) stendur fyrir blæju í:
BMW
VW
Peugeot
Porsche
Benz
Saab
Renault
o.fl...:)

Þá virðist vera að einhver vitlaus ameríkani hafi ætlað að vera kúl og nota sama orð og evrópubúar um bílinn sem hann hannaði en gjöööörsamlega klúðrað því og haft það um hardtop bíl  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488