Author Topic: Rekstur Kvartmila.is  (Read 2632 times)

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Rekstur Kvartmila.is
« on: October 26, 2007, 11:48:14 »
Á mörgum erlendum vefsvæðum er í boði að greiða notendagjald.
 
 Menn eru titlaðir ýmist silver eða gold memberar eftir því hversu vel þeir hafa stutt síðuna. þeir hafa sín gallerí og jafnframt aðgang að meira uploadi á síðurnar en hinn almenni notandi.
 
 Hvernig stendur Kvartmila.is gagnvart öðrum íslenskum bílasíðum, í síðuflettingum og notendafjölda? Er enginn áhugi umboða eða fyrirtækja á að auglýsa hér á síðunum?
 
  Hafa þeir ekkert uppúr því að auglýsa hér þegar við kaupum allt frá Sömmit  og íbei?

 Smá pælingar útaf þessu myndaniðurhleðsluveseni

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Rekstur Kvartmila.is
« Reply #1 on: October 26, 2007, 12:06:24 »
Reksturinn skiptist í tvennt:
a) hýsing
b) viðhald og viðbætur

a) hýsingin er hjá Vodafone og fer þaðan sem fyrst!  Vonandi á allra næstu dögum!
b) viðhald og viðbætur..  Það kostar tíma að sjá um þetta og það er tími sem maður hefur ekki alltaf.  Þetta er náttúrulega allt unnið í sjálfboðavinnu og þá getur maður ekki eytt eins miklum tíma í það og maður myndi vilja gera..   Plús það að maður er jú alltaf að reyna að komast í það að gera og græja útí skúr  :wink:

Breyting sem væri draumur að gera væri að færa þetta yfir í SMF..  sem er önnur týpa af spjallborðum.  MUN einfaldara að viðhalda og eiga við..

Sem er einhvernvegin svona c.a...
http://ultimatecarforum.com/smf/index.php

Ef við værum búnir að breyta í það form, væri þetta vandamál og flest önnur sem hafa verið að stríða okkur (t.d. villur þegar maður póstar) úr sögunni!  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Rekstur Kvartmila.is
« Reply #2 on: October 26, 2007, 12:07:25 »
það þarf umfram allt að halda betur utan um auglýsingamál,. ég sendi fyrirspurn fyrir mitt fyrirtæki um að auglýsa hérna en fékk aldrei svar.
Atli Már Jóhannsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Rekstur Kvartmila.is
« Reply #3 on: October 26, 2007, 12:09:13 »
Eitt já.. ég hef tekið allsstaðar að ég held út "kvartmila@kvartmila.is" þar sem það koma c.a. 3000 mail þangað á mánuði og ég NENNI ekki að fara yfir það! hehe, enda tekur það gríðarlegan tíma..  Það mail er ónýtt eins og staðan er í dag  :cry:

Það er nauðsynlegt að tala beint við einhvern úr stjórn um svoleiðis mál..  Bara svo það komi fram..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Rekstur Kvartmila.is
« Reply #4 on: October 26, 2007, 12:10:57 »
já fer allt spammið inná kvartmila@kvartmila.is? Ekki nema von að það eru risvandamál í þessum klúbbi, það getur enginn lesið gylliboðin.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Rekstur Kvartmila.is
« Reply #5 on: October 26, 2007, 12:17:47 »
vill einhver fara yfir kvartmila@kvartmila.is  :lol:
bara 2008 ný mail :)



Þetta er ástæðan fyrir því að ég tók það ALLSSTAÐAR út.. það á hvergi að standa núna :)  Bara mitt mail í staðin..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Rekstur Kvartmila.is
« Reply #6 on: October 26, 2007, 16:28:09 »
Varðandi auglýsingar þá er hægt að versla ársauglýsinga banner á forsíðu. Því miður höfum við þurft að taka þá út sem hafa ekki borgað. Fyrir þá sem vilja leigja banner endilega sendið mér póst og ég skal segja ykkur verðið sem er hlægilega lágt.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
Rekstur Kvartmila.is
« Reply #7 on: October 26, 2007, 23:34:36 »
Held að það sé ekki spennandi að auglýsa á síðu sem ekkert er gert fyrir, allar heimsóknirnar á síðuna eru á spjallið svo menn horfa örugglega ekki á síðuna þegar þeir klikka á spjallið.

Það mætti örugglega gera einhvern pening úr þessu fyrir þann sem nennir vinnunni í að breyta og bæta.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Rekstur Kvartmila.is
« Reply #8 on: October 27, 2007, 00:34:08 »
Quote from: "Palli"
Held að það sé ekki spennandi að auglýsa á síðu sem ekkert er gert fyrir, allar heimsóknirnar á síðuna eru á spjallið svo menn horfa örugglega ekki á síðuna þegar þeir klikka á spjallið.

Það mætti örugglega gera einhvern pening úr þessu fyrir þann sem nennir vinnunni í að breyta og bæta.

Það er allt á fullu í að gera og græja :)  Ný forsíða er væntanleg á næstu dögum og STÓRAR breytingar.. 8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Rekstur Kvartmila.is
« Reply #9 on: October 27, 2007, 00:50:48 »
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Palli"
Held að það sé ekki spennandi að auglýsa á síðu sem ekkert er gert fyrir, allar heimsóknirnar á síðuna eru á spjallið svo menn horfa örugglega ekki á síðuna þegar þeir klikka á spjallið.

Það mætti örugglega gera einhvern pening úr þessu fyrir þann sem nennir vinnunni í að breyta og bæta.

Það er allt á fullu í að gera og græja :)  Ný forsíða er væntanleg á næstu dögum og STÓRAR breytingar.. 8)

Það verður spennandi að sjá þessar breytingar. Þið eigið bara hrós skilið fyrir að standa í þessu. Verður hægt að pósta inn myndir, beint úr eigin tölvu?
Kv. Gunnar B.
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn