Author Topic: Le Mans '66  (Read 2536 times)

Offline Sævar Pétursson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 304
    • View Profile
Le Mans '66
« on: October 24, 2007, 22:43:32 »
Til sölu Pontiac Le Mans '66 í uppgerð. Búið er að ryðbæta, skipt var um afturbretti. Grindin var sandblásin og máluð, búið að skipta um alla slitfleti. Nýtt Wilwood diskabremsukerfi með höfuðdælu og alles. Fullt af varahlutum fylgir, svo sem allir nýir bodyhlutir í framsamstæðuna þar á meðal GTO húdd.
Hurðir nýinnfluttar ekki nýjar en algjörlega ryðlausar. Torque thrust 17" felgur. síðan er fullt af góssi úr öðrum sem var rifinn.
Allur undirvagninn og botninn á bílnum er epoxy-grunnaður og sprautaður.
Body-ið er tilbúið í spartslvinnu. Þetta er ekki mikið mál fyrir laghentan mann.


Upplýsingar gefur Andrés í síma 863-0751
Sævar Pétursson