Kvartmílan > Leit ađ bílum og eigendum ţeirra.
1970 Chevelle/Malibu
Moli:
--- Quote from: "KRISSI" ---getur ekki veriđ ađ ţetta sé 1972 bíll ? ef svo gćti veriđ ađ Óli svínabóndi hafi eignast ţennan í kringum '90 og ég á eftir honum .. ef allt ţetta er rétt ţá var ţessi bíll rifinn af ţeim sem keypti á eftir mér
--- End quote ---
Ţá er hann međ ´70 framenda?!
10,98 Nova:
Ţettađ er 70 chevelle var međ 402 og auto. Var í Hafnarfirđi um tíma í kringum 1981-2 var ţá orđinn svolítiđ lasin.
K.v Benni
Moli:
Hver er ţá saga ţessarar Chevelle?
Camaro SS:
Ţessa Cevelle átti Villi nokkur sem var verslunarstjóri um tíma hjá Sambandinu á Höfđabakkanum ,viđ vorum ţrír vinnu félagar sem áttum Chevelle 70-71.Á ţeim tíma ég átti silfurgráann Malibu 71 327 12 bolti og Th350 Gústi átti 70 SS Chevelluna sem Ţröstur á í dag 402 beinskipt og 12 bolti og svo Villi 70 Chevelle međ 350 og th350 ţetta var í kringum 80-82 svo hvarf ţessi bíll bara allavegna lítiđ sést af honum síđann ,enn hann var verulega flottur ţegar verslunarstjórinn var búinn ađ sérpanta nánast allt nýtt í hann :lol:
Sigtryggur:
--- Quote from: "Moli" ---Hver er ţá saga ţessarar Chevelle?
--- End quote ---
Ţetta er Chevellan hans Eggerts sem var yfirrćsir KK í mörg ár,myntugrćn og dálítiđ tjónuđ ađ aftan.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version