Mér finnst ólíklegt að þetta sé hann.Fólkið sem átti bílinn var held ég alltaf með hann lágan og á hjólkoppum og sennilega fóru þau lítið á sveitaböll.Þá var hann með númerið R-6730.Hann fór örugglega ekki á krómfelgur fyrr en þau seldu hann og þá á Cragar SST, sem er á myndinni sem Chevelle 71 setti inn.Hann er líklega orginal rjómagulur,allavega var hann þannig þegar ég sá hann fyrst.Þau áttu líka 69 XR-7 svona gulan líka.