Author Topic: Vörugjöld afnumin?  (Read 2250 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Vörugjöld afnumin?
« on: October 24, 2007, 16:59:48 »
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1298755
Quote
Vörugjöld, stimpilgjöld og uppgreiðslugjöld verða afnumin á fyrri hluta kjörtímabilsins, að því er fram kom á blaðamannafundi sem Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, boðaði til í dag.

Þýðir þetta ekki að það verði aaaaðeins ódýrara að flytja inn bíla?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Vörugjöld afnumin?
« Reply #1 on: October 24, 2007, 17:54:24 »
30% ódýrara. Hafðu ekki áhyggjur, þeir hækka bara tollana á móti eða búa til "skráningargjald" eða eitthvaða í staðinn :roll:
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Knud

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 24
    • View Profile
Vörugjöld afnumin?
« Reply #2 on: October 24, 2007, 21:17:42 »
Þetta samt lofar góðu engu að síður, þar til annað kemur í ljós

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Vörugjöld afnumin?
« Reply #3 on: October 24, 2007, 21:30:23 »
Þýðir þetta ekki líka aðeins ódýrari varahluti?

K.v.
Ingi Hrólfs.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Vörugjöld afnumin?
« Reply #4 on: October 24, 2007, 22:07:09 »
Jú vörugjalið fellur niður en ekki eru allir hlutir með það
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason