Kvartmílan > Spyrnuspjall
Start og Stopp
maggifinn:
Hvernig eru menn að haga sér á línunni?
Ertu búinn að setja alveg í botn áður en þú sleppir transbreikinu? eða áttu aðeins eftir?
hvað ertu að gera útí enda?
seturðu í nútral áður en þú byrjar að bremsa? drepurðu á mótornum?
Einar K. Möller:
Þessa einu ferð sem ég fór sjálfur á bílnum, hleypti ég honum aðeins uppá snúning þegar ég var búinn að stage-a en botnaði svo þegar fyrsta gula kom.
Mér var sagt að skjóta út fallhlífinni meðan maður er ennþá á gjöfinni og ekki skella í neutral.... en menn virðast hafa misjafnar skoðanir á þessu.
Kiddi:
á transanum þá snéri ég upp í 6K og sleppti KÚPLINGUNNI... setti svo í hlutlausan þegar ég bremsaði (drap ekki á... mótorinn hélt fullum þrýsting)
á gamla bílnum með manual ventla boddy "fótstíg" ég hann og læt fara, set í hlutlausan út í enda og drep á (var ekki með accumulator)...
Passið upp á stýrislásinn :)
Kristján Skjóldal:
í botn sem er 5300 pilla gira sjálfur í 6900 til 7000 ekkert loft eða raf kaftæði hér á ferð tók það úr :lol: og svo tek ég í fallhlifar hanfáng rétt áður en ég fer yfir endalínu og svo slær maður bara af og heldur kvikindinu í gangi :wink:
Krissi Haflida:
Ég stíg hann í botn sem er 5500 á rás línu, svo er skipt um gír í 8000 og svo er rifið í handbremsuna (fallhlífina) rétt áður en ég kem að endalínunni og svo er slegið af og læt hann vera í 3gír þangað til að hann er stopp
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version