Author Topic: lyklar að 3rd gen  (Read 7479 times)

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« on: October 19, 2007, 20:25:31 »
Andskotinn hafi það, ég virðist hafa týnt lyklunum að transam-inum mínum.  Bíllinn læstur og allt í veseni!  Getiði gefið mér einhver góð ráð?
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« Reply #1 on: October 19, 2007, 20:45:50 »
spýtukubb milli glugga og body og vír?

man vísu ekkert hvernig tittur þetta er í hurðinni
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« Reply #2 on: October 19, 2007, 20:48:45 »
Quote from: "Racer"
spýtukubb milli glugga og body og vír?

man vísu ekkert hvernig tittur þetta er í hurðinni
Já, en svo er ég að spá í með framhaldið.. :)  Ætli það sé hægt að láta búa til lykla að honum eftir vin númeri?  Þetta eru nefnilega þrír lyklar; einn að hurðinni, einn fyrir svissinn og einn fyrir bensíntankinn :P
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« Reply #3 on: October 19, 2007, 21:42:11 »
Hérna er svisslás og dyralásarnir með lyklum
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1986-87-Pontiac-Firebird-Ignition-Door-Locks-Lock_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ34205QQihZ009QQitemZ190112900769QQtcZphoto
Ég hef verslað við þennann og það gékk mjög vel tók einhverja 14 daga frá því ég pantaði og þangað til ég var kominn með hlutina í hendurnar og kostaði einhverja þúsundkalla en samt undir 10 þús.
Svo er líka til á ebay læsanlegt lok  8)
Annars veit ég að neyðarþjónustan á laugarveginum eiga að geta smíðað lykla bæði í hurðirnar og svissinn en þeir þurfa þá að fá cylendrana og svisslásinn í hendurnar :)
Ég var í veseni með suburban ´97 sem ég fékk lykla lausan og talaði við ingvar helgason og þar var skrifræðinu lýst þannig fyrir mér að það væri ekki fræðilegur möguleiki að það gengi upp.
Hjá bílabúð benna hefði svissinn með lykli kostað um 20 til 30 þús.
neyðarþjónustan gat smíðað fyrir mig í hurðirnar lyklana með að fá cylendrana en ekki lykil í svissinn því sá er 10 cut, svo geta þeir endurraðað í cylendra og smíðað lykla eftir því.
Arnar H Óskarsson

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« Reply #4 on: October 19, 2007, 21:50:47 »
Quote from: "wannabeGM"
Hérna er svisslás og dyralásarnir með lyklum
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1986-87-Pontiac-Firebird-Ignition-Door-Locks-Lock_W0QQcmdZViewItemQQcategoryZ34205QQihZ009QQitemZ190112900769QQtcZphoto
Ég hef verslað við þennann og það gékk mjög vel tók einhverja 14 daga frá því ég pantaði og þangað til ég var kominn með hlutina í hendurnar og kostaði einhverja þúsundkalla en samt undir 10 þús.
Svo er líka til á ebay læsanlegt lok  8)
Annars veit ég að neyðarþjónustan á laugarveginum eiga að geta smíðað lykla bæði í hurðirnar og svissinn en þeir þurfa þá að fá cylendrana og svisslásinn í hendurnar :)
Ég var í veseni með suburban ´97 sem ég fékk lykla lausan og talaði við ingvar helgason og þar var skrifræðinu lýst þannig fyrir mér að það væri ekki fræðilegur möguleiki að það gengi upp.
Hjá bílabúð benna hefði svissinn með lykli kostað um 20 til 30 þús.
neyðarþjónustan gat smíðað fyrir mig í hurðirnar lyklana með að fá cylendrana en ekki lykil í svissinn því sá er 10 cut, svo geta þeir endurraðað í cylendra og smíðað lykla eftir því.
ég ætla ða panta svona lyklasett! ;)  cylenderarnir eru hvorteðer allir orðnir hálfslitnir hjá mér :) svo er bara að finna bensintankslok!
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« Reply #5 on: October 19, 2007, 22:14:43 »
Annars get ég líklega opnað þessa lása fyrir þig án vesens í millitíðinni ef þú ert á höfuðborgarsvæðinu fyrir einhvern tvöþúsundkall :twisted:
Arnar H Óskarsson

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« Reply #6 on: October 20, 2007, 19:02:36 »
alltaf :P í einkverjum vandræðum með þennann bíl þínn gaulzi???,ég hefði haldið að þú værir búinn að klára hann fyrir löngu síðann???,en það er ekki neitt einasta mál að komast inní bílinn og setja hann í gang líka þó að eingir séu lyklarnir til að honum og stýrið í lás!!!,en ef þíg vantar lykla af GM þá á ég þá til í kippum bæði svisslykla og hurðarskrár-lykla og jafnvel læsingar og sviss,en ég er bara ekki staðsettur þarna fyrir sunnann svo ég geti hjálpað þér við þetta vesen sem þú ert í núna einn ganginn enn.kv-TRW

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« Reply #7 on: October 20, 2007, 19:13:45 »
ég kíkti á transam minn fyrir nokkrum tímum.. ég verð því að draga orð mín tilbaka þar sem það er enginn tittur í hurðinni til að krækja í ;)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« Reply #8 on: October 20, 2007, 19:48:06 »
það þarf einginn tittur að vera til staðar!!! til að komast inní bílinn,þú stíngur bara logsuðutein sem þú beigjir í lítin krók í endann og stingur honum niður með glugganum að utanverðu og nyður í læsingadraslið og ferð á veiðar eða þangað til þú hittir á það rétta og getur opnað bílinn ekki erifðara en það!!!,ég hef oft lennt í því að opna mína bíla svona.kv-TRW

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« Reply #9 on: October 20, 2007, 20:21:38 »
já ég er nú ekkert hræddur um að komast ekki inn í bílinn.  málið er að maður nennir nú ekki að brjótast inn í hann í hvert skipti :)  ég er búinn að panta sviss og cylendra þannig nú er bara að bíða ;)  einnig sýnist mér ég ekki þurfa lykil að núverandi sviss... :lol:
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« Reply #10 on: October 20, 2007, 20:53:01 »
:) gaulzi eins og þú seigir að þurfi einga lykla í núverandi sviss,þá er það algengt líka að þeir séu orðir handónýtir annað hvort úr sliti eða öðrum þjösnaskap,þannig er þetta nú bara oft á tíðum.kv-TRW

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« Reply #11 on: October 20, 2007, 21:01:37 »
Svo geturu líka prófað að panta þér svona http://www.lockpicks.com/index.asp?PageAction=VIEWCATS&Category=322
Hef pantað eitt og annað frá þeim og þetta kemur í gegnum tollinn sem verkfæri. :roll:
Arnar H Óskarsson

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« Reply #12 on: November 21, 2007, 22:18:48 »
Jæja, svissinn og cylenderarnir komnir í hús.  Að sjálfsögðu fylgja þessu félagarnir vandamál og vesen.

Ég henti öðrum cylendernum og fattaði svo ekki fyrr en ég ætlaði að setja nýja í að á honum er föst sveif sem festist í læsingarpinnann.  Mig bráðvantar svona stykki.  Læt fylgja með mynd af umræddu stykki svo menn átti sig á því.



Svo er það spurning hvernig í fjáranum ég næ svissinum út??   Skilst að ég þurfi að taka stýrið af og pota einhverju skrúfudóti í gegnum stýrislásshúsið en ég er ekki að ná að gera mér nógu góða mynd af þessu í hausnum.  Væri fínt ef einhver gæti leiðbeint mér. :)

Öll hjálp vel þegin!
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« Reply #13 on: November 21, 2007, 22:33:23 »
Gæti verið að ég ætti þessi smájárn handa þér úr yngri capricenum mínum get nálgast þau á föstudaginn.
Þú tekur stýrishjólið af og svisslæsingarjárnið sem er ef ég man rétt bakvið stýrið og gormur þar fyrir aftan og þá ættiru að sjá srúfu sem gengur í gegn fyrir neðann svissinn langur andskoti þegar hún er farin ættiru að getað dregið svissinn úr 8)
Arnar H Óskarsson

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« Reply #14 on: November 21, 2007, 22:42:43 »
Quote from: "wannabeGM"
Gæti verið að ég ætti þessi smájárn handa þér úr yngri capricenum mínum get nálgast þau á föstudaginn.
Þú tekur stýrishjólið af og svisslæsingarjárnið sem er ef ég man rétt bakvið stýrið og gormur þar fyrir aftan og þá ættiru að sjá srúfu sem gengur í gegn fyrir neðann svissinn langur andskoti þegar hún er farin ættiru að getað dregið svissinn úr 8)
Það væri bara snilld ef þú gætir bjargað mér með smájárnið.  ;)  Annars er nú ekki svo rosaleg þörf fyrir lásinn farþegarmegin en mun skemmtilegra að gera þetta almennilega ef maður er að þessu á annað borð!  :)

Prófa þetta með svissinn og læt ykkur vita hvernig gengur. ;)

Takk takk.
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« Reply #15 on: November 21, 2007, 22:46:36 »
læt þig vita þegar ég er búinn að ná í járnið og ef þú verður ekki búinn að redda svissinum ætti ég að geta hjálpað þér með það 8)  8)
Arnar H Óskarsson

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« Reply #16 on: November 25, 2007, 00:27:00 »
jæja, náði stýrislásnum af og svissinum úr, setti nýjan í en lenti í helvítis veseni við að koma stýrislássplötunni aftur á  :x  :x  :x  bara kem helvítis draslinu ekki saman :?
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« Reply #17 on: November 25, 2007, 00:33:32 »
þegar ég hef gert þetta hef ég haft einhvern með mér og hef þá náð að halda plötunni niðri á meðan hinn setur splittið í,
það er önnur aðferð sem er þægilegri að nota en það er að smíða u laga járn með gati sem stýrisöxullinn fer í gegnum og svo er hert að þangað til þú kemur splittinu í.
Ég þurfti að hafa mig allann við til að pressa þetta í suburbaninum hjá mér og það tók einhverjar 3 til 4 tilraunir ég hafði þetta bara á þrjóskunni :smt066
Arnar H Óskarsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
lyklar að 3rd gen
« Reply #18 on: November 25, 2007, 00:51:25 »




69camaro  :wink:

virkaði á transam 84

Quote from: "wannabeGM"
á þrjóskunni :smt066


að brott mörkum
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
lyklar að 3rd gen
« Reply #19 on: November 25, 2007, 02:47:31 »
Quote from: "wannabeGM"
þegar ég hef gert þetta hef ég haft einhvern með mér og hef þá náð að halda plötunni niðri á meðan hinn setur splittið í,
það er önnur aðferð sem er þægilegri að nota en það er að smíða u laga járn með gati sem stýrisöxullinn fer í gegnum og svo er hert að þangað til þú kemur splittinu í.
Ég þurfti að hafa mig allann við til að pressa þetta í suburbaninum hjá mér og það tók einhverjar 3 til 4 tilraunir ég hafði þetta bara á þrjóskunni :smt066
úff, held ég hafi gert svona 10 misheppnaðar tilraunir í kvöld :lol: gæti reyndar verið að legan þarna inni sé eitthvað að stríða mér því eitthvað drasl tengt henni kom allt í einu æðandi á móti mér í eitt skiptið... spurning hvort ég hafi troðið draslinu rétt inn aftur :?  gormurinn virtist allavega helvíti stífur og eiginlega enginn séns að koma þessu í... þó ég hefði verið með mann með mér í þessu :/
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97