Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Mystery Chevelle

<< < (2/2)

Belair:
myndi er annað hvort öfuð eða uk og snúingsmælir á húddinu

Maverick70:
yenko chevelle?

Sigtryggur:
Myndi giska á að þetta sé Chevellan sem Birgir Guðjónsson "Biggi bjalla" keppti á í kringum 1980.Minnir að til sé mynd úr keppni þar sem hann spyrnir við Óla Jóhann Pálmason á silfurgrárri ´71 Chevellu í standard flokki.Þá var ´70 bíllinn kirfilega merktur Hljómbæ/Karnabæ, Pioneer og sennilega fleiri vörumerkjum,óhemju verklegur á myndinni.Sá hann nokkrum árum síðar vínrauðann á Selfossi og held að hann hafi verið kökukeyrður þar.Gott ef Ingimar Baldvinsson átti ekki bílinn fyrir austan.
Var ekki 350 cid í honum?

Guðmundur Björnsson:
Sæll Mummi minn, ég skal svara því sem ég veit.

Þetta er 70 árg Chevelle með 350ci og fjögra gíra,þetta er ekki SS bíll
eins og sumir halda.Var svartur að innan með góðum stólum.
Ég held að þessi svartmatta máling sé máluð hérna uppi á islandi frekar en að þetta sé orginal,þó ekki viss.
Þessi mynd er tekin 1980 þegar Biggi bjalla á hana.
Hann skiftir við Óla Jóhann á 71 Chevelle silfurlituð m/svörtun viniltop,
Koppi sæm kaupir af Óla og málar rauða síðan veit ég ekki hvað varð um hana.  :wink:

Ekki er þetta bíllin sem er á R396 í dag.
Er þetta ekki rétt að mestu? Mummi :D

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version